Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 15:24 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir að um metnaðarfullt verkefni sé að ræða. Vísir/Anton Brink Sex hundruð kennarar um allt land hafa fengið aðgang að gervigreindartólum til að undirbúa kennslu. Markmiðið er að styðja kennara, ráðgjafa og skólastjórnendur í notkun gervigreindar en samt sem áður er ekki verið að innleiða gervigreind í íslenska skóla. Verkefnið er á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu í samstarfi við Kennarasamband Íslands samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu. Sex hundruð kennarar fá aðgang að annað hvort Claude for education frá Anthropic eða Gemini innan Google Classroom en með tólunum fylgir námsefni, fræðsluefni og sérstakt stuðningsnet. Kennararnir geti nýtt sér tólin til að undirbúa kennslu. Í ítarefni segir þó að ekki sé verið að innleiða gervigreind í íslenska skóla heldur sé um að ræða tilraun til að meta áhrif áður en tekin sé ákvörðun um hvort og hvernig ætti að nýta gervigreindartól í framtíðinni. „Hér tökum við stökkið og ráðumst í metnaðarfullt verkefni sem ætlað er að skoða nýtingu gervigreindar á ýmsum sviðum menntunar með þarfir kennara að leiðarljósi, undir miðlægri yfirsýn Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu sem hefur einmitt það hlutverk að styðja við kennara okkar og skóla,“ er haft eftir Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. Takist kennurunum vel að nýta sér forritin fá fleiri skólar aðgang að kerfunum á breiðari grundvelli. Á sama tíma og þetta skref er tekið er hafin vinna að gerð viðmiða um notkun gervigreindar í skólastarfi sem verða meðal annars byggð á niðurstöðum þessa verkefnis. Gervigreind Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grunnskólar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Verkefnið er á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu í samstarfi við Kennarasamband Íslands samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu. Sex hundruð kennarar fá aðgang að annað hvort Claude for education frá Anthropic eða Gemini innan Google Classroom en með tólunum fylgir námsefni, fræðsluefni og sérstakt stuðningsnet. Kennararnir geti nýtt sér tólin til að undirbúa kennslu. Í ítarefni segir þó að ekki sé verið að innleiða gervigreind í íslenska skóla heldur sé um að ræða tilraun til að meta áhrif áður en tekin sé ákvörðun um hvort og hvernig ætti að nýta gervigreindartól í framtíðinni. „Hér tökum við stökkið og ráðumst í metnaðarfullt verkefni sem ætlað er að skoða nýtingu gervigreindar á ýmsum sviðum menntunar með þarfir kennara að leiðarljósi, undir miðlægri yfirsýn Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu sem hefur einmitt það hlutverk að styðja við kennara okkar og skóla,“ er haft eftir Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. Takist kennurunum vel að nýta sér forritin fá fleiri skólar aðgang að kerfunum á breiðari grundvelli. Á sama tíma og þetta skref er tekið er hafin vinna að gerð viðmiða um notkun gervigreindar í skólastarfi sem verða meðal annars byggð á niðurstöðum þessa verkefnis.
Gervigreind Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grunnskólar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent