Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2025 08:32 Katrín Jakobsdóttir og Kristrún Frostadóttir tóku þátt á Heimsþingi kvenleiðtoga á síðasta ári. Reykjavik Global Forum/María Kjartansdóttir Fyrri dagur Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, fer fram í Hörpu í dag. Heimsþingið er vettvangur þar sem yfir fimm hundruð kvenleiðtogar frá öllum heimshornum ræða stöðu heimsmála, lýðræði, jafnrétti og leiðtogahlutverk kvenna á tímum mikilla breytinga. Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan. Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir 09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013) 09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across GendersHalla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker 13.50 – 14.05 | Lessons in LeadershipNicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands 14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).● Michelle Harrison, Global CEO, Verian● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations 16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland Heimsþing kvenleiðtoga Jafnréttismál Harpa Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan. Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir 09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013) 09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across GendersHalla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker 13.50 – 14.05 | Lessons in LeadershipNicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands 14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).● Michelle Harrison, Global CEO, Verian● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations 16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland
Heimsþing kvenleiðtoga Jafnréttismál Harpa Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent