Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. nóvember 2025 16:23 Þessar voru ekki hræddar við að klæða sig upp í tilefni dagsins. Samsett Þrátt fyrir að deilt hafi verið um hvort að fresta ætti hrekkjavökunni á hinum ýmsu íbúðasíðum gripu heitustu stjörnurnar tækifærið til að klæða sig upp í alls konar búninga. Á samfélagsmiðlum mátti bregða fyrir vampírum, prinsessum og öðrum áhrifavöldum. Þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp sem einn þjófanna sem rændu Louvre-safnið á dögunum. Hún skartaði fínustu skartgripum og bað fylgjendur sína að láta frönsku lögregluna ekki vita hvar hún væri stödd. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime lét sér ekki nægja að vera einungis í einum búning. Fyrst klæddi hann sig upp sem Victoria Secret engillinn Adriana Lima, síðan Jennifer Lopez á MTV verðlaunaathöfn og að lokum Sofia Vergara sem Griselda Blanco. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Tik-tok stjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir brá sér í gervi Kida, prinsessu Atlantis, úr Disney-kvikmyndinni Atlantis: Týnda borgin. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, klæddi sig upp í goth-stíl. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Markaðsstjóri World Class og LXS-skvísan Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér í myndatöku í tilefni Hrekkjavökunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þá héldu vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir smá partý fyrr í vikunni. Birta Líf klæddi sig upp sem áhrifavaldurinn Gugga í gúmmíbát. Gugga virtist hrærð og skrifaði í athugasemd við myndina að hún elskaði búninginn. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by Eva Einarsdóttir (@evaeinars) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Áhrifavaldurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, tók einnig þátt í fjörinu. Hann klæddi sig upp sem meðlimur Scooby-Doo gengisins, hún Velma. Binniglee tók einnig þátt í fjörinu.instagram Hrekkjavaka Samkvæmislífið Ástin og lífið Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp sem einn þjófanna sem rændu Louvre-safnið á dögunum. Hún skartaði fínustu skartgripum og bað fylgjendur sína að láta frönsku lögregluna ekki vita hvar hún væri stödd. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime lét sér ekki nægja að vera einungis í einum búning. Fyrst klæddi hann sig upp sem Victoria Secret engillinn Adriana Lima, síðan Jennifer Lopez á MTV verðlaunaathöfn og að lokum Sofia Vergara sem Griselda Blanco. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Tik-tok stjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir brá sér í gervi Kida, prinsessu Atlantis, úr Disney-kvikmyndinni Atlantis: Týnda borgin. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, klæddi sig upp í goth-stíl. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Markaðsstjóri World Class og LXS-skvísan Birgitta Líf Björnsdóttir skellti sér í myndatöku í tilefni Hrekkjavökunnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Þá héldu vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Birta Líf Ólafsdóttir, Eva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir smá partý fyrr í vikunni. Birta Líf klæddi sig upp sem áhrifavaldurinn Gugga í gúmmíbát. Gugga virtist hrærð og skrifaði í athugasemd við myndina að hún elskaði búninginn. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) View this post on Instagram A post shared by Eva Einarsdóttir (@evaeinars) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) Áhrifavaldurinn Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, tók einnig þátt í fjörinu. Hann klæddi sig upp sem meðlimur Scooby-Doo gengisins, hún Velma. Binniglee tók einnig þátt í fjörinu.instagram
Hrekkjavaka Samkvæmislífið Ástin og lífið Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira