Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 13:18 Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron í vigtun fyrir bardaga sinn í júlí. Getty/Ed Mulholland Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. Cameron sagði að aðrar hnefaleikakonur vilja fá þriggja mínútna lotur líkt og karlkyns starfsbræður þeirra. „Hnefaleikar kvenna hafa tekið miklum framförum en enn er verk að vinna,“ sagði Cameron, sem hefur unnið 21 af 22 bardögum á sínum keppnisferli. „Ég hef alltaf trúað á jafnrétti og það felur í sér valið um að berjast jafn margar lotur, að fá jöfn tækifæri og að fá jafna virðingu. Ég er stolt af því afreki mínu að verða WBC-meistari en það er kominn tími til að taka afstöðu fyrir því sem er rétt og fyrir framtíð íþróttarinnar,“ sagði Cameron. Cameron fetar í fótspor Amöndu Serrano, sem afsalaði sér WBC-titli sínum árið 2023 af sömu ástæðu. Flestir titilbardagar kvenna eru tíu lotur sem eru tvær mínútur hver, en bardagar karla samanstanda af tólf þriggja mínútna lotum. Cameron, sem tapaði fyrir Katie Taylor í seinni viðureign þeirra í nóvember 2023 eftir að hafa unnið fyrri bardagann í maí, átti að fá fyrirhugaðan bardaga við bresku samlöndu sína Sandy Ryan. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Cameron sagði að aðrar hnefaleikakonur vilja fá þriggja mínútna lotur líkt og karlkyns starfsbræður þeirra. „Hnefaleikar kvenna hafa tekið miklum framförum en enn er verk að vinna,“ sagði Cameron, sem hefur unnið 21 af 22 bardögum á sínum keppnisferli. „Ég hef alltaf trúað á jafnrétti og það felur í sér valið um að berjast jafn margar lotur, að fá jöfn tækifæri og að fá jafna virðingu. Ég er stolt af því afreki mínu að verða WBC-meistari en það er kominn tími til að taka afstöðu fyrir því sem er rétt og fyrir framtíð íþróttarinnar,“ sagði Cameron. Cameron fetar í fótspor Amöndu Serrano, sem afsalaði sér WBC-titli sínum árið 2023 af sömu ástæðu. Flestir titilbardagar kvenna eru tíu lotur sem eru tvær mínútur hver, en bardagar karla samanstanda af tólf þriggja mínútna lotum. Cameron, sem tapaði fyrir Katie Taylor í seinni viðureign þeirra í nóvember 2023 eftir að hafa unnið fyrri bardagann í maí, átti að fá fyrirhugaðan bardaga við bresku samlöndu sína Sandy Ryan. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum