„Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2025 21:36 Jordan Semple átti frábæran leik fyrir Grindavík í kvöld. Vísir/Anton Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. „Mér fannst við bara vera vel skipulagðir varnarlega og spila vel þar. Við náðum upp góðu forksoti snemma og héldum okkur við okkar leik og spiluðum vel í allt kvöld,“ sagði Semple í leikslok. Þá segir hann leyndarmálið á bak við það að spila jafn góðan varnarleik og Grindvíkingar gerðu í kvöld vera frekar einfalt. „Við erum bara með góðan hóp sem nennir virkilega að spila vörn. Við erum að stela mikið af boltum og hraðaupphlaupum. Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna að leggja á sig.“ Glöggir áhorfendur tóku einnig eftir því að á varamannabekk Grindvíkinga sat Isaiah Coddon í borgaralegum klæðum, en hann er að öllum líkindum að ganga í raðir liðsins. Semple segir hann koma með mikið að borðinu. „Andinn í liðinu er virkilega góður og hann er bara búinn að vera með okkur síðan á þriðjudaginn, en er strax mættur á bekkinn að hvetja menn áfram. Isaiah er frábær náungi. Ég held að hann muni spila með okkur, þó það sé ekki alveg klárt, en hann er annar náungi sem nennir að spila vörn og þykir vænt um liðsfélaga sína. Ég held að þetta sé sniðugt að fá hann.“ Að lokum segir Semple að Grindvíkingar verði að halda sér á jörðinni, þrátt fyrir að vera búnir að vinna fyrstu fimm leiki tímabilsins. „Við þurfum að halda einbeitingu og passa að verða ekki kærulausir. Við eigum enn eftir að spila við mörg lið. Þetta er bara fyrsta umferð og við verðum bara að halda áfram.“ Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
„Mér fannst við bara vera vel skipulagðir varnarlega og spila vel þar. Við náðum upp góðu forksoti snemma og héldum okkur við okkar leik og spiluðum vel í allt kvöld,“ sagði Semple í leikslok. Þá segir hann leyndarmálið á bak við það að spila jafn góðan varnarleik og Grindvíkingar gerðu í kvöld vera frekar einfalt. „Við erum bara með góðan hóp sem nennir virkilega að spila vörn. Við erum að stela mikið af boltum og hraðaupphlaupum. Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna að leggja á sig.“ Glöggir áhorfendur tóku einnig eftir því að á varamannabekk Grindvíkinga sat Isaiah Coddon í borgaralegum klæðum, en hann er að öllum líkindum að ganga í raðir liðsins. Semple segir hann koma með mikið að borðinu. „Andinn í liðinu er virkilega góður og hann er bara búinn að vera með okkur síðan á þriðjudaginn, en er strax mættur á bekkinn að hvetja menn áfram. Isaiah er frábær náungi. Ég held að hann muni spila með okkur, þó það sé ekki alveg klárt, en hann er annar náungi sem nennir að spila vörn og þykir vænt um liðsfélaga sína. Ég held að þetta sé sniðugt að fá hann.“ Að lokum segir Semple að Grindvíkingar verði að halda sér á jörðinni, þrátt fyrir að vera búnir að vinna fyrstu fimm leiki tímabilsins. „Við þurfum að halda einbeitingu og passa að verða ekki kærulausir. Við eigum enn eftir að spila við mörg lið. Þetta er bara fyrsta umferð og við verðum bara að halda áfram.“
Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira