„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2025 22:19 Óskar Þorsteinsson, þjálfari ÍA. vísir/jón gautur Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. „Mér líður bara ógeðslega vel. Tíu sinnum betur en eftir Njarðvíkurleikinn sem var svipuð spenna. Æðislegt að klára þetta,“ sagði Óskar Þór, þjálfari Skagamanna. Skagamenn byrjuðu fyrstu tvo leikhluta leiksins illa en í bæði skiptin náðu þeir að snúa taflinu við. Þeir komu svo á flugi út í síðari hálfleikinn og litu ekki til baka eftir það. „Við byrjuðum bara að smella aðeins betur sóknarlega. Mér fannst við bara ekki hafa verið að hreyfa boltann nægilega vel. Þeir eru með geggjað varnarlið og ef við ætlum að reyna að sækja á þá einn á einn of mikið þá er það bara erfitt. Um leið og við fengum flæði í þá og réðumst á næsta mann þá fór þetta að ganga betur,“ sagði Óskar. Skagamenn fengu nú nýverið nýjan serbneskan leikmann til liðs við sig. Sá heitir Ilija Đoković og Skagamenn eru spenntir fyrir honum. Þeir eru þó nú þegar með fjóra erlenda leikmenn sem þýðir að einn þeirra þurfi að víkja. „Við ætlum að halda fimm manna æfingahóp allavega eins og er en svo bara tökum við stöðuna í framhaldinu. Okkur fannst vanta aðeins betri leikstjórn í leikina. Við erum með ellefu tapaða bolta í hálfleik. Það mun vonandi hjálpa okkur mikið. Hann mætti í gær, búinn að taka eina æfingu með liðinu og það eru mestu lætin í honum á bekknum. Ég er ánægður með hann hingað til en svo þurfum við bara að sjá hvernig hann er inná vellinum,“ sagði Óskar Þór um nýja manninn. Skagamenn kveðja íþróttahúsið á Vesturgötu eftir leikinn í kvöld og flytja loksins í nýju AvAir höllina við Jaðarsbakka. Húsið hefur lengi spilað stórt hlutverk í körfuboltanum á Akranesi. „Það er bara æðislegt að kveðja húsið svona. Mikið hrós á okkar fólk bara enn og aftur. Það er geggjuð stemning hérna og ólýsanlegt að spila fyrir þetta fólk,“ sagði þjálfari Skagamanna að lokum. Bónus-deild karla ÍA Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
„Mér líður bara ógeðslega vel. Tíu sinnum betur en eftir Njarðvíkurleikinn sem var svipuð spenna. Æðislegt að klára þetta,“ sagði Óskar Þór, þjálfari Skagamanna. Skagamenn byrjuðu fyrstu tvo leikhluta leiksins illa en í bæði skiptin náðu þeir að snúa taflinu við. Þeir komu svo á flugi út í síðari hálfleikinn og litu ekki til baka eftir það. „Við byrjuðum bara að smella aðeins betur sóknarlega. Mér fannst við bara ekki hafa verið að hreyfa boltann nægilega vel. Þeir eru með geggjað varnarlið og ef við ætlum að reyna að sækja á þá einn á einn of mikið þá er það bara erfitt. Um leið og við fengum flæði í þá og réðumst á næsta mann þá fór þetta að ganga betur,“ sagði Óskar. Skagamenn fengu nú nýverið nýjan serbneskan leikmann til liðs við sig. Sá heitir Ilija Đoković og Skagamenn eru spenntir fyrir honum. Þeir eru þó nú þegar með fjóra erlenda leikmenn sem þýðir að einn þeirra þurfi að víkja. „Við ætlum að halda fimm manna æfingahóp allavega eins og er en svo bara tökum við stöðuna í framhaldinu. Okkur fannst vanta aðeins betri leikstjórn í leikina. Við erum með ellefu tapaða bolta í hálfleik. Það mun vonandi hjálpa okkur mikið. Hann mætti í gær, búinn að taka eina æfingu með liðinu og það eru mestu lætin í honum á bekknum. Ég er ánægður með hann hingað til en svo þurfum við bara að sjá hvernig hann er inná vellinum,“ sagði Óskar Þór um nýja manninn. Skagamenn kveðja íþróttahúsið á Vesturgötu eftir leikinn í kvöld og flytja loksins í nýju AvAir höllina við Jaðarsbakka. Húsið hefur lengi spilað stórt hlutverk í körfuboltanum á Akranesi. „Það er bara æðislegt að kveðja húsið svona. Mikið hrós á okkar fólk bara enn og aftur. Það er geggjuð stemning hérna og ólýsanlegt að spila fyrir þetta fólk,“ sagði þjálfari Skagamanna að lokum.
Bónus-deild karla ÍA Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum