Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Kári Mímisson skrifar 23. október 2025 22:37 Daníel Guðni Guðmundsson gat leyft sér ævintýramennsku í kvöld. Vísir / Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. „Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
„Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum