„Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. október 2025 21:54 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Keflavík vann frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Jaka Brodnik var öflugur í liði Keflavíkur sem vann 92-71 og ræddi við Vísi eftir leik. „Það var kannski ekki viðbúið að munurinn yrði svona mikill“ sagði Jaka Brodnik leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við vera að gera okkar vel og spiluðum vörn saman sem lið. Allir voru tilbúnir í verkefnið og þetta var á endanum verðskuldaður sigur“ Aðspurður um það hver lykillinn af þessum sigri væri var Jaka Brodnik á því að ákefðin hafi skilað miklu. „Ég held að það hafi klárlega verið ákefðin. Við jöfnuðum þá alveg frá byrjun og við vitum að Stjarnan er eitt af sterkari liðunum í þessari deild að spila við“ „Þeir eru miklir íþróttamenn, spila aggesíft og spila góða vörn á öllum vellinum en mér fannst við ná að jafna þá og á endanum gera það aðeins betur svo ég held að það hafi verið lykillinn af sigrinum í kvöld“ Það var mikil stemning í Blue höllinni í kvöld og það gaf Keflavík mikla orku og Jaka vonast til þess að þetta haldi áfram í vetur. „Mér fannst þetta byrja svolítið hægt en svo sáu þau að við þurftum eitthvað smá og við náum að gefa stúkunni ástæðu til að gleðjast og undir restina var þetta frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Við eigum erfitt prógram strax á mánudaginn þegar við spilum við Þór Þorlákshöfn í bikarnum en það er annar heimaleikur svo við reynum að verja heimavöllinn og höldum áfram“ Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Það var kannski ekki viðbúið að munurinn yrði svona mikill“ sagði Jaka Brodnik leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við vera að gera okkar vel og spiluðum vörn saman sem lið. Allir voru tilbúnir í verkefnið og þetta var á endanum verðskuldaður sigur“ Aðspurður um það hver lykillinn af þessum sigri væri var Jaka Brodnik á því að ákefðin hafi skilað miklu. „Ég held að það hafi klárlega verið ákefðin. Við jöfnuðum þá alveg frá byrjun og við vitum að Stjarnan er eitt af sterkari liðunum í þessari deild að spila við“ „Þeir eru miklir íþróttamenn, spila aggesíft og spila góða vörn á öllum vellinum en mér fannst við ná að jafna þá og á endanum gera það aðeins betur svo ég held að það hafi verið lykillinn af sigrinum í kvöld“ Það var mikil stemning í Blue höllinni í kvöld og það gaf Keflavík mikla orku og Jaka vonast til þess að þetta haldi áfram í vetur. „Mér fannst þetta byrja svolítið hægt en svo sáu þau að við þurftum eitthvað smá og við náum að gefa stúkunni ástæðu til að gleðjast og undir restina var þetta frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Við eigum erfitt prógram strax á mánudaginn þegar við spilum við Þór Þorlákshöfn í bikarnum en það er annar heimaleikur svo við reynum að verja heimavöllinn og höldum áfram“
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira