Borgarstjóri Boston svarar Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2025 08:30 Michelle Wu var aðeins 36 ára þegar hún var kosin borgarstjóri Boston 2021. epa/CJ GUNTHER Michelle Wu, borgarstjóri Boston, hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna hótana hans um að færa leiki á HM í fótbolta næsta sumar úr borginni. Boston er ein ellefu borga í Bandaríkjunum sem hýsa leiki á HM 2026. Áætlað er að sjö leikir á HM á næsta ári fari fram á Gillette-leikvanginum í Massachusetts, heimavelli New England Patriots í NFL-deildinni. Trump hefur hótað að láta færa leiki á HM úr borgum þar sem Demókratar eru við völd. Boston er þar á meðal. Wu, sem Trump lýsti sem róttækri vinstri manneskju, svaraði Bandaríkjaforseta í hlaðvarpinu Java with Jimmy. „Mest af þessu er meitlað í stein með samningum svo enginn einn einstaklingur getur breytt því, jafnvel þótt hann búi í Hvíta húsinu,“ sagði Wu. „Við lifum í heimi þar sem drama, stjórn og það að færa út mörk, áframhaldandi hótanir beinast gegn einstaklingum og samfélögum sem neita að gefa sig og beygja sig undir hatursfulla stefnu. Við höldum áfram að vera þau sem við erum og það þýðir, því miður, að við verðum í umræðunni sem beinist gegn gildum Boston.“ Trump og Gianni Infantino, forseta FIFA, er vel til vina og Bandaríkjaforseti segir að hann myndi færa leiki á HM ef hann myndi óska eftir því. Heimsmeistaramótið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Það hefst 11. júní og lýkur með úrslitaleik á MetLife-leikvanginum í New Jersey 19. júlí. HM 2026 í fótbolta Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. 2. október 2025 09:30 Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni færa leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta úr borgum sem hann telur ótryggar. 26. september 2025 09:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Boston er ein ellefu borga í Bandaríkjunum sem hýsa leiki á HM 2026. Áætlað er að sjö leikir á HM á næsta ári fari fram á Gillette-leikvanginum í Massachusetts, heimavelli New England Patriots í NFL-deildinni. Trump hefur hótað að láta færa leiki á HM úr borgum þar sem Demókratar eru við völd. Boston er þar á meðal. Wu, sem Trump lýsti sem róttækri vinstri manneskju, svaraði Bandaríkjaforseta í hlaðvarpinu Java with Jimmy. „Mest af þessu er meitlað í stein með samningum svo enginn einn einstaklingur getur breytt því, jafnvel þótt hann búi í Hvíta húsinu,“ sagði Wu. „Við lifum í heimi þar sem drama, stjórn og það að færa út mörk, áframhaldandi hótanir beinast gegn einstaklingum og samfélögum sem neita að gefa sig og beygja sig undir hatursfulla stefnu. Við höldum áfram að vera þau sem við erum og það þýðir, því miður, að við verðum í umræðunni sem beinist gegn gildum Boston.“ Trump og Gianni Infantino, forseta FIFA, er vel til vina og Bandaríkjaforseti segir að hann myndi færa leiki á HM ef hann myndi óska eftir því. Heimsmeistaramótið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Það hefst 11. júní og lýkur með úrslitaleik á MetLife-leikvanginum í New Jersey 19. júlí.
HM 2026 í fótbolta Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. 2. október 2025 09:30 Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni færa leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta úr borgum sem hann telur ótryggar. 26. september 2025 09:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
FIFA: Donald Trump ræður engu um það Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði því á dögunum að færa leiki á HM í fótbolta frá borgum sem hann á í deilum við en hann hefur í raun ekkert vald til þess. 2. október 2025 09:30
Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni færa leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta úr borgum sem hann telur ótryggar. 26. september 2025 09:30