„Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. október 2025 21:50 Jacob Falko var öflugur þegar á reyndi undir lokin. Vísir/Anton Brink Jacob Falko átti frábæran leik í kvöld þegar ÍR heimsótti Njarðvík í IceMar höllina í annari umferð Bónus deild karla í kvöld. Í jöfnum leik var það ÍR sem stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengdan leik 100-102. „Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko. ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
„Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko.
ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira