„Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. október 2025 21:50 Jacob Falko var öflugur þegar á reyndi undir lokin. Vísir/Anton Brink Jacob Falko átti frábæran leik í kvöld þegar ÍR heimsótti Njarðvík í IceMar höllina í annari umferð Bónus deild karla í kvöld. Í jöfnum leik var það ÍR sem stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengdan leik 100-102. „Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko. ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira
„Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko.
ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira