Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. október 2025 12:35 Gisèle Pelicot hefur ítrekað skilað skömminni vegna málsins. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Minna en ári eftir að dómur féll í máli Gisèle Pelicot þarf franska konan að mæta aftur í réttarsal en einn nauðgara hennar hefur áfrýjað málinu. Hann auk fimmtíu annarra voru dæmdir sekir fyrir að hafa brotið á Pelicot kynferðislega árin 2011 til 2020. Í umfjöllun Sky kemur fram að maðurinn sem áfrýi heiti Husamettin Dogan og hafi verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir brot sín gagnvart Pelicot. Í réttarhöldum í fyrra var Dominique Pelicot fyrrverandi eiginmaður Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa byrlað henni, nauðgað og boðið öðrum mönnum að nauðga henni yfir áratugarbil, auk þess sem hann tók brotin upp. Mennirnir voru dæmdir í þriggja til fimmtán ára fangelsi. Dogan hefur allar götur síðan dómur féll í fyrra neitað því að hafa ætlað sér að nauðga Pelicot. Hann fullyrðir að eiginmaður hennar hafi blekkt hann. Verður hann kallaður fyrir dóm sem vitni vegna þessa. Málið verður tekið fyrir í Nimes í suðurhluta Frakklandi í dag, mánudag. Fram kemur í umfjöllun Sky að sautján gerendur í málinu hafi í fyrstu haft hug á að áfrýja málinu. Þeir hafi hinsvegar allir utan Dogan dregið það til baka. Búist er við því að réttarhöldin verði ekki lengri en fjórir dagar og búist við því að niðurstaða verði tilkynnt á fimmtudag. Mál Dominique Pelicot Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir „Hvernig gastu boðið þessum mönnum inn í svefnherbergið mitt?“ Gisèle Pelicot mætti fyrir dóm í Avignon í morgun og hóf mál sitt á því að ávarpa eiginmann sinn fyrrverandi, sem hefur játað að hafa nauðgað eiginkonu sinni og boðið öðrum mönnum að brjóta á henni í um áratug. 23. október 2024 11:49 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Í umfjöllun Sky kemur fram að maðurinn sem áfrýi heiti Husamettin Dogan og hafi verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir brot sín gagnvart Pelicot. Í réttarhöldum í fyrra var Dominique Pelicot fyrrverandi eiginmaður Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa byrlað henni, nauðgað og boðið öðrum mönnum að nauðga henni yfir áratugarbil, auk þess sem hann tók brotin upp. Mennirnir voru dæmdir í þriggja til fimmtán ára fangelsi. Dogan hefur allar götur síðan dómur féll í fyrra neitað því að hafa ætlað sér að nauðga Pelicot. Hann fullyrðir að eiginmaður hennar hafi blekkt hann. Verður hann kallaður fyrir dóm sem vitni vegna þessa. Málið verður tekið fyrir í Nimes í suðurhluta Frakklandi í dag, mánudag. Fram kemur í umfjöllun Sky að sautján gerendur í málinu hafi í fyrstu haft hug á að áfrýja málinu. Þeir hafi hinsvegar allir utan Dogan dregið það til baka. Búist er við því að réttarhöldin verði ekki lengri en fjórir dagar og búist við því að niðurstaða verði tilkynnt á fimmtudag.
Mál Dominique Pelicot Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir „Hvernig gastu boðið þessum mönnum inn í svefnherbergið mitt?“ Gisèle Pelicot mætti fyrir dóm í Avignon í morgun og hóf mál sitt á því að ávarpa eiginmann sinn fyrrverandi, sem hefur játað að hafa nauðgað eiginkonu sinni og boðið öðrum mönnum að brjóta á henni í um áratug. 23. október 2024 11:49 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
„Hvernig gastu boðið þessum mönnum inn í svefnherbergið mitt?“ Gisèle Pelicot mætti fyrir dóm í Avignon í morgun og hóf mál sitt á því að ávarpa eiginmann sinn fyrrverandi, sem hefur játað að hafa nauðgað eiginkonu sinni og boðið öðrum mönnum að brjóta á henni í um áratug. 23. október 2024 11:49
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent