Vann á öllum deildum leikskólans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Agnar Már Másson skrifa 3. október 2025 18:48 Leikskólastarfsmaður var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vísir/Anton Brink Starfsmaður Brákarborgar sem grunaður er um kynferðisbrot gegn barni vann á öllum deildum leikskólans, samkvæmt heimildum Vísis. Foreldrum er brugðið og margir eru ósáttir við að fá ekki að vita hversu lengi starfsmaðurinn vann á leikskólanum. Leikskólastarfsmaður á Brákarborg við Kleppsveg í Reykjavík var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vikið tafarlaut úr starfi Samkvæmt því sem fram kom á fundi foreldra með fulltrúum lögeglunnar og Reykjavíkurborgar síðdegis í dag höfðu foreldrar barns samband við lögreglu á föstudaginn í síðustu viku, 26. september, eftir að atvik hafði komið upp. Lögreglan hafi í kjölfarið haft samband við leikskólastjóra Brákarborgar sem mun hafa vikið starfsmanninum tafarlaust úr starfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu starfaði hann á öllum deildum leikskólans en foreldrar fengu ekki upplýsingar um hve lengi starfsmaðurinn hafði unnið á leikskólanum. Foreldrar ósáttir að fá ekki frekari upplýsingar Foreldrum var enn fremur tjáð að yfirvöld gæfu ekki gefið upp miklar upplýsingar með vísan rannsóknarhagsmuna. Foreldrum sem fréttastofa hefur rætt við er brugðið. Einhverir segjast hafa sótt börn sín fyrr í skólann eftir að fréttir bárust af málinu. Fundurinn var haldinn í Borgartúni og stóð yfir frá klukkan 18.20 í kvöld. Foreldrar voru ekki upplýstir um málið fyrr en eftir fréttaflutning af málinu í dag. Á fundinum fengu foreldrar ráð til að auðvelda þeim að leggja mat á hvort barnið þeirra hafi orðið fyrir ofbeldi. Uppfært 4. október kl. 11:25 Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að umrætt atvik hafi átt sér stað í næst síðustu vikunni í september. Dagsetning umrædds atviks hefur hins vegar ekki fengist staðfest og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg kom dagsetning atviksins ekki fram á fundi með foreldrum í gær. Leikskólar Kynferðisofbeldi Skóla- og menntamál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Leikskólastarfsmaður á Brákarborg við Kleppsveg í Reykjavík var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vikið tafarlaut úr starfi Samkvæmt því sem fram kom á fundi foreldra með fulltrúum lögeglunnar og Reykjavíkurborgar síðdegis í dag höfðu foreldrar barns samband við lögreglu á föstudaginn í síðustu viku, 26. september, eftir að atvik hafði komið upp. Lögreglan hafi í kjölfarið haft samband við leikskólastjóra Brákarborgar sem mun hafa vikið starfsmanninum tafarlaust úr starfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu starfaði hann á öllum deildum leikskólans en foreldrar fengu ekki upplýsingar um hve lengi starfsmaðurinn hafði unnið á leikskólanum. Foreldrar ósáttir að fá ekki frekari upplýsingar Foreldrum var enn fremur tjáð að yfirvöld gæfu ekki gefið upp miklar upplýsingar með vísan rannsóknarhagsmuna. Foreldrum sem fréttastofa hefur rætt við er brugðið. Einhverir segjast hafa sótt börn sín fyrr í skólann eftir að fréttir bárust af málinu. Fundurinn var haldinn í Borgartúni og stóð yfir frá klukkan 18.20 í kvöld. Foreldrar voru ekki upplýstir um málið fyrr en eftir fréttaflutning af málinu í dag. Á fundinum fengu foreldrar ráð til að auðvelda þeim að leggja mat á hvort barnið þeirra hafi orðið fyrir ofbeldi. Uppfært 4. október kl. 11:25 Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að umrætt atvik hafi átt sér stað í næst síðustu vikunni í september. Dagsetning umrædds atviks hefur hins vegar ekki fengist staðfest og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg kom dagsetning atviksins ekki fram á fundi með foreldrum í gær.
Leikskólar Kynferðisofbeldi Skóla- og menntamál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira