Jane Goodall látin Agnar Már Másson skrifar 1. október 2025 18:46 Jane Goodall Jane Goodall, Íslandsvinur og ein ástsælasta vísindakona heims, er látin 91 árs að aldri. Hin breska Goodall, sem var atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna, er þekktust fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Jane Goodall Institute greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hún hafi látist í morgun af náttúrulegum orsökum í Kaliforníu, þar sem hún hefur verið í fyrirlestraferð. „Uppgötvanir dr. Goodall sem atferlisfræðings ollu byltingu í vísindum og hún var óþreytandi talsmaður verndar og endurheimtar náttúru heimsins,“ sagði í færslunni. Goodall var almennt talin fremsti sérfræðingur heims um simpansa en hún hóf rannsóknir sínar 26 ára gömul í Austur-Afríku árið 1960 þar sem hún fylgdist með simpönsum. Rannsóknin leiddi í ljós að þeir gætu sýnt flókna félagslega hegðun eins og að kitla. Árið 2016 heimsótti hún Ísland til að halda fyrirlestur í Háskólabíó á vegum Stofnunar Sæmundar fróða. Þá hefur hún í tvígang svarað spurningum á Vísindavefnum. Í fyrra birti hún skoðanagrein á Vísi þar sem hún biðlaði til íslenskra stjórnvalda, einkum Höllu Tómasdóttur forseta og Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra, að stöðva hvalveiðar við strendur landsins. Umhverfismál Dýr Vísindi Andlát Bretland Tengdar fréttir Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13. júlí 2022 07:48 Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13. júní 2016 20:18 Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Hin breska Goodall, sem var atferlisfræðingur, fremdardýrafræðingur og friðarfulltrúi Sameinuðu þjóðanna, er þekktust fyrir rannsóknir sínar á simpönsum. Jane Goodall Institute greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hún hafi látist í morgun af náttúrulegum orsökum í Kaliforníu, þar sem hún hefur verið í fyrirlestraferð. „Uppgötvanir dr. Goodall sem atferlisfræðings ollu byltingu í vísindum og hún var óþreytandi talsmaður verndar og endurheimtar náttúru heimsins,“ sagði í færslunni. Goodall var almennt talin fremsti sérfræðingur heims um simpansa en hún hóf rannsóknir sínar 26 ára gömul í Austur-Afríku árið 1960 þar sem hún fylgdist með simpönsum. Rannsóknin leiddi í ljós að þeir gætu sýnt flókna félagslega hegðun eins og að kitla. Árið 2016 heimsótti hún Ísland til að halda fyrirlestur í Háskólabíó á vegum Stofnunar Sæmundar fróða. Þá hefur hún í tvígang svarað spurningum á Vísindavefnum. Í fyrra birti hún skoðanagrein á Vísi þar sem hún biðlaði til íslenskra stjórnvalda, einkum Höllu Tómasdóttur forseta og Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra, að stöðva hvalveiðar við strendur landsins.
Umhverfismál Dýr Vísindi Andlát Bretland Tengdar fréttir Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13. júlí 2022 07:48 Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13. júní 2016 20:18 Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Ný Barbídúkka Jane Goodall komin á markað Mattel, framleiðendur Barbí hafa nú gefið út dúkku eftir útliti fremdardýrafræðingsins, Dr. Jane Goodall. Dúkka Goodall er hluti af línu Barbí sem einblínir á hvetjandi konur. 13. júlí 2022 07:48
Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13. júní 2016 20:18
Jane Goodall hvetur íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum Kæri forseti Halla Tómasdóttir, kæri forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, Ég heiti Jane Goodall, og ég hef helgað lífi mínu vernd og velferð villtra dýra. Og reyndar líka þeirra sem lifa í haldi manna, en sérstaklega villtra simpansa, og nú nýlega einnig fíla, mauraæta, höfrunga og hvala. 25. nóvember 2024 11:42