Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. október 2025 15:11 Hér má sjá tölvugerða mynd af Fossvogsbrúnni. Betri samgöngur Tvö tilboð bárust eftir að Betri samgöngur ohf. buðu út smíði Öldu, brúnnar sem á að þvera Fossvoginn. Tilboðin voru bæði umfram áætlun. Í fréttatilkynningu frá Betri samgöngum segir að þau hafi boðið út brúarsmíðina á Evrópska efnahagssvæðinu í maí síðastliðnum. Áætlaður kostnaður fyrir brúarsmíðina var 5.960 milljónir króna en tilboðin eru yfir þrjátíu prósentum hærri en áætlunin. Fyrra tilboðið kom frá Ístak hf. og Per Aarsleff AS upp á tæpar 7,9 milljarða króna. Seinna kom frá Depenbrock Scandinavia Aps og Depenbrok Ingenieurwasserbau GmbH & Co. upp á rúma 8,2 milljarða króna. Tilboðin eru því annars vegar 33 prósentum yfir áætlun og hins vegar 38 prósentum. „Þess má geta að verksamningurinn fyrir sjóvarnir og landfyllingar fyrir Fossvogsbrú, sem gerður var í janúar síðastliðnum, var 70% af áætluðum verktakakostnaði,“ segir í tilkynningunni. Í janúar hófst fyrri hluti framkvæmda fyrir brúna í honum fólst gerð sjóvarna og landfyllinga á Kársnesi í Kópavogi og í Reykjavík. Áætlað er að brúin verði tilbúin árið 2028. Fossvogsbrú Kópavogur Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Baldvin Björgvinsson, kennari og skútuskipstjóri sem bjó lengi við Fossvoginn, segir nýja brú sem byggja á yfir voginn vera dauðagildru. Hann segir engar nothæfar vindmælingar hafi verið gerðar í Fossvoginum en þar geti orðið bálhvasst. 30. september 2025 21:40 Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum samkvæmt nýjum tillögum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári. 20. nóvember 2024 20:01 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Betri samgöngum segir að þau hafi boðið út brúarsmíðina á Evrópska efnahagssvæðinu í maí síðastliðnum. Áætlaður kostnaður fyrir brúarsmíðina var 5.960 milljónir króna en tilboðin eru yfir þrjátíu prósentum hærri en áætlunin. Fyrra tilboðið kom frá Ístak hf. og Per Aarsleff AS upp á tæpar 7,9 milljarða króna. Seinna kom frá Depenbrock Scandinavia Aps og Depenbrok Ingenieurwasserbau GmbH & Co. upp á rúma 8,2 milljarða króna. Tilboðin eru því annars vegar 33 prósentum yfir áætlun og hins vegar 38 prósentum. „Þess má geta að verksamningurinn fyrir sjóvarnir og landfyllingar fyrir Fossvogsbrú, sem gerður var í janúar síðastliðnum, var 70% af áætluðum verktakakostnaði,“ segir í tilkynningunni. Í janúar hófst fyrri hluti framkvæmda fyrir brúna í honum fólst gerð sjóvarna og landfyllinga á Kársnesi í Kópavogi og í Reykjavík. Áætlað er að brúin verði tilbúin árið 2028.
Fossvogsbrú Kópavogur Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Baldvin Björgvinsson, kennari og skútuskipstjóri sem bjó lengi við Fossvoginn, segir nýja brú sem byggja á yfir voginn vera dauðagildru. Hann segir engar nothæfar vindmælingar hafi verið gerðar í Fossvoginum en þar geti orðið bálhvasst. 30. september 2025 21:40 Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum samkvæmt nýjum tillögum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári. 20. nóvember 2024 20:01 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Baldvin Björgvinsson, kennari og skútuskipstjóri sem bjó lengi við Fossvoginn, segir nýja brú sem byggja á yfir voginn vera dauðagildru. Hann segir engar nothæfar vindmælingar hafi verið gerðar í Fossvoginum en þar geti orðið bálhvasst. 30. september 2025 21:40
Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum samkvæmt nýjum tillögum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári. 20. nóvember 2024 20:01
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent