Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. október 2025 15:11 Hér má sjá tölvugerða mynd af Fossvogsbrúnni. Betri samgöngur Tvö tilboð bárust eftir að Betri samgöngur ohf. buðu út smíði Öldu, brúnnar sem á að þvera Fossvoginn. Tilboðin voru bæði umfram áætlun. Í fréttatilkynningu frá Betri samgöngum segir að þau hafi boðið út brúarsmíðina á Evrópska efnahagssvæðinu í maí síðastliðnum. Áætlaður kostnaður fyrir brúarsmíðina var 5.960 milljónir króna en tilboðin eru yfir þrjátíu prósentum hærri en áætlunin. Fyrra tilboðið kom frá Ístak hf. og Per Aarsleff AS upp á tæpar 7,9 milljarða króna. Seinna kom frá Depenbrock Scandinavia Aps og Depenbrok Ingenieurwasserbau GmbH & Co. upp á rúma 8,2 milljarða króna. Tilboðin eru því annars vegar 33 prósentum yfir áætlun og hins vegar 38 prósentum. „Þess má geta að verksamningurinn fyrir sjóvarnir og landfyllingar fyrir Fossvogsbrú, sem gerður var í janúar síðastliðnum, var 70% af áætluðum verktakakostnaði,“ segir í tilkynningunni. Í janúar hófst fyrri hluti framkvæmda fyrir brúna í honum fólst gerð sjóvarna og landfyllinga á Kársnesi í Kópavogi og í Reykjavík. Áætlað er að brúin verði tilbúin árið 2028. Fossvogsbrú Kópavogur Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Baldvin Björgvinsson, kennari og skútuskipstjóri sem bjó lengi við Fossvoginn, segir nýja brú sem byggja á yfir voginn vera dauðagildru. Hann segir engar nothæfar vindmælingar hafi verið gerðar í Fossvoginum en þar geti orðið bálhvasst. 30. september 2025 21:40 Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum samkvæmt nýjum tillögum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári. 20. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Betri samgöngum segir að þau hafi boðið út brúarsmíðina á Evrópska efnahagssvæðinu í maí síðastliðnum. Áætlaður kostnaður fyrir brúarsmíðina var 5.960 milljónir króna en tilboðin eru yfir þrjátíu prósentum hærri en áætlunin. Fyrra tilboðið kom frá Ístak hf. og Per Aarsleff AS upp á tæpar 7,9 milljarða króna. Seinna kom frá Depenbrock Scandinavia Aps og Depenbrok Ingenieurwasserbau GmbH & Co. upp á rúma 8,2 milljarða króna. Tilboðin eru því annars vegar 33 prósentum yfir áætlun og hins vegar 38 prósentum. „Þess má geta að verksamningurinn fyrir sjóvarnir og landfyllingar fyrir Fossvogsbrú, sem gerður var í janúar síðastliðnum, var 70% af áætluðum verktakakostnaði,“ segir í tilkynningunni. Í janúar hófst fyrri hluti framkvæmda fyrir brúna í honum fólst gerð sjóvarna og landfyllinga á Kársnesi í Kópavogi og í Reykjavík. Áætlað er að brúin verði tilbúin árið 2028.
Fossvogsbrú Kópavogur Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Baldvin Björgvinsson, kennari og skútuskipstjóri sem bjó lengi við Fossvoginn, segir nýja brú sem byggja á yfir voginn vera dauðagildru. Hann segir engar nothæfar vindmælingar hafi verið gerðar í Fossvoginum en þar geti orðið bálhvasst. 30. september 2025 21:40 Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum samkvæmt nýjum tillögum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári. 20. nóvember 2024 20:01 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Sjá meira
Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Baldvin Björgvinsson, kennari og skútuskipstjóri sem bjó lengi við Fossvoginn, segir nýja brú sem byggja á yfir voginn vera dauðagildru. Hann segir engar nothæfar vindmælingar hafi verið gerðar í Fossvoginum en þar geti orðið bálhvasst. 30. september 2025 21:40
Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Fyrsta lota borgarlínu hefur tekið nokkrum breytingum samkvæmt nýjum tillögum. Opnað verður fyrir tilboð í fyrsta áfanga Fossvogsbrúar í byrjun desember og framkvæmdastjóri Betri samgangna væntir þess að framkvæmdir geti hafist snemma á næsta ári. 20. nóvember 2024 20:01