Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. september 2025 11:33 Emma Watson virðist þykja vænt um J.K. Rowling þrátt fyrir skoðanir hennar en rithöfundurinn vill ekki heyra þetta. Vísir/EPA Breski rithöfundurinn J.K Rowling segir leikkonuna Emmu Watson ekki gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún sé, í langri færslu um leikkonuna og samband þeirra á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Hún segir leikkonuna blinda á eigin forréttindi og segist vonsvikin að hún hafi ekki komið sér til varnar. Tilefnið eru ummæli sem leikkonan lét falla um rithöfundinn í hlaðvarpi í síðustu viku. Rowling hefur um árabil lýst opinberlega yfir efasemdum um tilvist og réttindi trans fólks og lagt málin þannig upp að tilvist þeirra sé atlaga að réttindum kvenna. Aðalleikararnir úr Harry Potter myndunum þau Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hafa öll lýst yfir stuðningi við trans fólk og gerðu það árið 2020 eftir að rithöfundurinn líkti trans fólki við „rándýr. Watson var spurð út í samband sitt við rithöfundinn í hlaðvarpi. Hún virtist í sáttarhug og svaraði því pent að hennar stærsta ósk væri sú að fólk sem væri henni ekki sammála muni halda áfram að elska hana. „Og ég vona að ég geti haldið áfram að elska fólk sem ég deili ekki endilega skoðunum með,“ sagði leikkonan. 600 orð um Emmu Watson Rithöfundurinn sem fer gjarnan mikinn á X, birti í kjölfarið 600 orða færslu þar sem hún tjáir sig um leikkonuna. Hún segir að hún hafi látið það vera að gagnrýna leikarana sem hafi orðið frægir vegna hugarfósturs hennar, allt þar til árið 2022. Þá sagði Watson í ræðu á Bafta verðlaunahátíðinni að hún væri til staðar fyrir „allar nornir“ og voru ummælin túlkuð sem gagnrýni á skoðanir Rowling, að því er segir í umfjöllun Sky. Rithöfundurinn segir Watson hafa ýtt undir ofsóknir í sinn garð og líflátshótanir. Nú segir hún leikkonuna forréttindablinda. „Eins og annað fólk sem hefur aldrei upplifað mótlæti á fullorðinsárum sökum ríkidæmis og frægðar, að þá hefur Emma svo litla reynslu af lífinu að hún er of fáfróð til að gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún er.“ Rithöfundurinn segist sjálf hafa verið fátæk þegar hún hafi skrifað bókina sem hafi gert Watson fræga. Leikkonan muni aldrei þurfa að leita sér skjóls í skýlum fyrir heimilislausa og geri sér þannig ekki grein fyrir veruleika fátækra kvenna. I'm seeing quite a bit of comment about this, so I want to make a couple of points.I'm not owed eternal agreement from any actor who once played a character I created. The idea is as ludicrous as me checking with the boss I had when I was twenty-one for what opinions I should… https://t.co/c0pz19P7jc— J.K. Rowling (@jk_rowling) September 29, 2025 Bretland Hollywood Málefni trans fólks Tengdar fréttir Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Tilefnið eru ummæli sem leikkonan lét falla um rithöfundinn í hlaðvarpi í síðustu viku. Rowling hefur um árabil lýst opinberlega yfir efasemdum um tilvist og réttindi trans fólks og lagt málin þannig upp að tilvist þeirra sé atlaga að réttindum kvenna. Aðalleikararnir úr Harry Potter myndunum þau Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hafa öll lýst yfir stuðningi við trans fólk og gerðu það árið 2020 eftir að rithöfundurinn líkti trans fólki við „rándýr. Watson var spurð út í samband sitt við rithöfundinn í hlaðvarpi. Hún virtist í sáttarhug og svaraði því pent að hennar stærsta ósk væri sú að fólk sem væri henni ekki sammála muni halda áfram að elska hana. „Og ég vona að ég geti haldið áfram að elska fólk sem ég deili ekki endilega skoðunum með,“ sagði leikkonan. 600 orð um Emmu Watson Rithöfundurinn sem fer gjarnan mikinn á X, birti í kjölfarið 600 orða færslu þar sem hún tjáir sig um leikkonuna. Hún segir að hún hafi látið það vera að gagnrýna leikarana sem hafi orðið frægir vegna hugarfósturs hennar, allt þar til árið 2022. Þá sagði Watson í ræðu á Bafta verðlaunahátíðinni að hún væri til staðar fyrir „allar nornir“ og voru ummælin túlkuð sem gagnrýni á skoðanir Rowling, að því er segir í umfjöllun Sky. Rithöfundurinn segir Watson hafa ýtt undir ofsóknir í sinn garð og líflátshótanir. Nú segir hún leikkonuna forréttindablinda. „Eins og annað fólk sem hefur aldrei upplifað mótlæti á fullorðinsárum sökum ríkidæmis og frægðar, að þá hefur Emma svo litla reynslu af lífinu að hún er of fáfróð til að gera sér grein fyrir því hve fáfróð hún er.“ Rithöfundurinn segist sjálf hafa verið fátæk þegar hún hafi skrifað bókina sem hafi gert Watson fræga. Leikkonan muni aldrei þurfa að leita sér skjóls í skýlum fyrir heimilislausa og geri sér þannig ekki grein fyrir veruleika fátækra kvenna. I'm seeing quite a bit of comment about this, so I want to make a couple of points.I'm not owed eternal agreement from any actor who once played a character I created. The idea is as ludicrous as me checking with the boss I had when I was twenty-one for what opinions I should… https://t.co/c0pz19P7jc— J.K. Rowling (@jk_rowling) September 29, 2025
Bretland Hollywood Málefni trans fólks Tengdar fréttir Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13 Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Rowling enn bitur út í Harry Potter-stjörnurnar Joanne Rowling, höfundur bókanna um galdradrenginn Harry Potter, er fjarri því búin að fyrirgefa aðalleikurunum úr kvikmyndunum um Potter fyrir að vera ósammála henni um trans fólk. Hún heldur áfram að lýsa trans fólki sem hættulegu konum. 11. apríl 2024 23:13
Sjón sakar höfund Harry Potter um að afmennska transfólk Breski rithöfundurinn JK Rowling, sem er þekktust fyrir bækurnar um töfrastrákinn Harry Potter, tekur þátt í að afmennska transfólk kerfisbundið, að sögn íslenska rithöfundarins Sjóns. Rowling hefur farið mikinn um transfólk á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum undanfarin misseri. 15. mars 2023 22:45
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“