Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar 29. september 2025 09:30 Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð 1) Við vitum að það er verið að murka lífið úr saklausu fólki, þar á meðal nýfæddum börnum 2) Við vitum að það er verið að drepa alla á Gaza sem Ísraelski herinn nær höndum yfir, þar breytir engu hvort fólk er múslimar, kristnir eða trúlausir, gagnkynhneigðir eða samkynhneigðir, karlar, konur, kvár eða börn. Gæludýr og önnur dýr eru drepin líka eða þau falla úr hungri (svona fyrir þau sem líta á araba sem óæðri dýrum – þessi staðreynd gæti mögulega hreyft við þeim?) Við vitum að þetta er ekki bara hliðarafurð “stríðs”, þetta er ekki fólk sem fellur “óvart” í sprengingum, það eru leyniskyttur að skjóta börn markvisst í höfuð, brjóst, kynfæri. 3) Við vitum að það er líka verið að drepa, fangelsa og pynta fólk á Vesturbakkanum og í Jerúsalem, þar með talin börn. 4) Við vitum að það sem stýrir gerðum Ísraelskra stjórnvalda er sú sannfæring að Ísrael sé eingöngu fyrir (orthodox) gyðinga og að þeir ásælast allt landið. Þeir vilja ekki frið, vilja ekki tveggja ríka lausn, 5) vilja ekki lausn gíslanna 6) og síðast en ekki síst – vilja ekki uppgjöf Hamas. Því þá hefðu þeir ekki ástæðu til að halda áfram grimmdarverkunum. Við vitum nefnilega að Hamas er afleiðing en ekki orsök. Afleiðing áratuga langrar kúgunar, ofbeldis, mannréttindabrota og glæpa Ísraelska ríkisins. Við vitum að þetta gegndarlausa brjálæði, þessi grimmd, elur af sér sífellt meira ofbeldi. Þeir sem horfa upp á fjölskyldu sína alla drepna á miskunnarlausan hátt sjá enga aðra leið en að snúast á móti til að hefna, til að lifa af. Ofbeldið og hatrið heldur áfram að aukast og enginn endi er á því þegar auga fyrir auga og tönn fyrir tönn verður endalaus vítahringur eyðileggingar og auðnar. Við vitum að það er ekki bara verið að drepa fólk, það er líka verið að eyða menningarlegum, sögulegum og ómetanlegum verðmætum. 7) Við vitum að þetta snýst ekki um Íslam. Síonistar og orthodox gyðingar hata kristna nánast jafnmikið og múslima og leyfa sér að hrækja á þá sem voga sér að bera krossmerki um hálsinn eða eru á annan hátt augljóslega kristnir 8) Þegar múslimarnir eru farnir þá eru kristnir næstir – og þeir sem þeir kalla trúlausa. Þangað til eru kristnir nytsamir sakleysingjar. Við vitum að þessar hörmungar auka á flóttamannavandann um allan heim. Við vitum líka að það er verið að fremja vistmorð samhliða þjóðarmorðinu. 9) Við vitum að þetta er ekki hluti af gyðingdómi og margir gyðingar um heim allan fordæma þetta. 10) Við vitum að það er hægt að stöðva þetta. Við vitum þetta allt. En það er til fólk sem þykist ekki vita, vill ekki vita, því það að vita og aðhafast ekkert, mótmæla ekkert og jafnvel taka hlið dráparanna (meira að segja oft í nafni kristilegs siðgæðis); það ber hlutdeild í sök með gerendunum. Það er samsekt. Ert þú í þeim hópi? Höfundur er félagsráðgjafi og er annt um mannréttindi. Það er auðvelt að finna heimildir fyrir þessu öllu, með einfaldri leit á netinu. Hér eru bara örfá dæmi 1)Israel committing genocide in Gaza, world's leading experts sayhttps://www.bbc.com/news/articles/cde3eyzdr63o Sameinuðu þjóðirnar segja Ísrael fremja þjóðarmorð - Sjónvarp - Vísir Israeli rights groups accuse Israel of genocide in Gaza 2)https://www.nbcnews.com/news/world/abandoned-babies-found-decomposing-gaza-hospital-evacuated-rcna127533 3)ECCHR: Palestinian civilians killed by snipers: Complaint filed against individual originating from Germany 4)UNICEF fordæmir ofbeldi gegn börnum á Vesturbakkanum 5)Netanyahu vows to ‘finish job’ in Gaza during UN speech as delegates walk out | Benjamin Netanyahu | The Guardian 6)Smotrich says returning hostages 'not the most important thing,' sparking fierce backlash | The Times of Israel 7)Israeli attacks on educational, religious and cultural sites in the Occupied Palestinian Territory amount to war crimes and the crime against humanity of extermination, UN Commission says | OHCHR 8)Attacks on Christians increasing in Israel | ACN International 9)https://ucghi.universityofcalifornia.edu/news/ecocide-gaza-israels-genocide-gaza-will-create-unprecedented-environmental-health-crisis/ 10) We're fighting to stop a genocide. Slanders against our movements are a distraction. - JVP Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Sjá meira
Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð 1) Við vitum að það er verið að murka lífið úr saklausu fólki, þar á meðal nýfæddum börnum 2) Við vitum að það er verið að drepa alla á Gaza sem Ísraelski herinn nær höndum yfir, þar breytir engu hvort fólk er múslimar, kristnir eða trúlausir, gagnkynhneigðir eða samkynhneigðir, karlar, konur, kvár eða börn. Gæludýr og önnur dýr eru drepin líka eða þau falla úr hungri (svona fyrir þau sem líta á araba sem óæðri dýrum – þessi staðreynd gæti mögulega hreyft við þeim?) Við vitum að þetta er ekki bara hliðarafurð “stríðs”, þetta er ekki fólk sem fellur “óvart” í sprengingum, það eru leyniskyttur að skjóta börn markvisst í höfuð, brjóst, kynfæri. 3) Við vitum að það er líka verið að drepa, fangelsa og pynta fólk á Vesturbakkanum og í Jerúsalem, þar með talin börn. 4) Við vitum að það sem stýrir gerðum Ísraelskra stjórnvalda er sú sannfæring að Ísrael sé eingöngu fyrir (orthodox) gyðinga og að þeir ásælast allt landið. Þeir vilja ekki frið, vilja ekki tveggja ríka lausn, 5) vilja ekki lausn gíslanna 6) og síðast en ekki síst – vilja ekki uppgjöf Hamas. Því þá hefðu þeir ekki ástæðu til að halda áfram grimmdarverkunum. Við vitum nefnilega að Hamas er afleiðing en ekki orsök. Afleiðing áratuga langrar kúgunar, ofbeldis, mannréttindabrota og glæpa Ísraelska ríkisins. Við vitum að þetta gegndarlausa brjálæði, þessi grimmd, elur af sér sífellt meira ofbeldi. Þeir sem horfa upp á fjölskyldu sína alla drepna á miskunnarlausan hátt sjá enga aðra leið en að snúast á móti til að hefna, til að lifa af. Ofbeldið og hatrið heldur áfram að aukast og enginn endi er á því þegar auga fyrir auga og tönn fyrir tönn verður endalaus vítahringur eyðileggingar og auðnar. Við vitum að það er ekki bara verið að drepa fólk, það er líka verið að eyða menningarlegum, sögulegum og ómetanlegum verðmætum. 7) Við vitum að þetta snýst ekki um Íslam. Síonistar og orthodox gyðingar hata kristna nánast jafnmikið og múslima og leyfa sér að hrækja á þá sem voga sér að bera krossmerki um hálsinn eða eru á annan hátt augljóslega kristnir 8) Þegar múslimarnir eru farnir þá eru kristnir næstir – og þeir sem þeir kalla trúlausa. Þangað til eru kristnir nytsamir sakleysingjar. Við vitum að þessar hörmungar auka á flóttamannavandann um allan heim. Við vitum líka að það er verið að fremja vistmorð samhliða þjóðarmorðinu. 9) Við vitum að þetta er ekki hluti af gyðingdómi og margir gyðingar um heim allan fordæma þetta. 10) Við vitum að það er hægt að stöðva þetta. Við vitum þetta allt. En það er til fólk sem þykist ekki vita, vill ekki vita, því það að vita og aðhafast ekkert, mótmæla ekkert og jafnvel taka hlið dráparanna (meira að segja oft í nafni kristilegs siðgæðis); það ber hlutdeild í sök með gerendunum. Það er samsekt. Ert þú í þeim hópi? Höfundur er félagsráðgjafi og er annt um mannréttindi. Það er auðvelt að finna heimildir fyrir þessu öllu, með einfaldri leit á netinu. Hér eru bara örfá dæmi 1)Israel committing genocide in Gaza, world's leading experts sayhttps://www.bbc.com/news/articles/cde3eyzdr63o Sameinuðu þjóðirnar segja Ísrael fremja þjóðarmorð - Sjónvarp - Vísir Israeli rights groups accuse Israel of genocide in Gaza 2)https://www.nbcnews.com/news/world/abandoned-babies-found-decomposing-gaza-hospital-evacuated-rcna127533 3)ECCHR: Palestinian civilians killed by snipers: Complaint filed against individual originating from Germany 4)UNICEF fordæmir ofbeldi gegn börnum á Vesturbakkanum 5)Netanyahu vows to ‘finish job’ in Gaza during UN speech as delegates walk out | Benjamin Netanyahu | The Guardian 6)Smotrich says returning hostages 'not the most important thing,' sparking fierce backlash | The Times of Israel 7)Israeli attacks on educational, religious and cultural sites in the Occupied Palestinian Territory amount to war crimes and the crime against humanity of extermination, UN Commission says | OHCHR 8)Attacks on Christians increasing in Israel | ACN International 9)https://ucghi.universityofcalifornia.edu/news/ecocide-gaza-israels-genocide-gaza-will-create-unprecedented-environmental-health-crisis/ 10) We're fighting to stop a genocide. Slanders against our movements are a distraction. - JVP
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun