Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2025 16:46 Iðkunum heldur enn áfram að fjölga í vinsælustu grein landsins, fótbolta. vísir/Diego Fótbolti er áfram vinsælasta íþróttagrein landsins ef horft er til fjölda iðkana í hverri grein. Golf kemur skammt á eftir en hlutfallslega fjölgaði iðkunum mest í körfubolta, á meðal fimm vinsælustu greinanna. ÍSÍ birti í dag yfirlit yfir vinsældir íþróttagreina hér á landi árið 2024. Þar er horft til fjölda iðkana en ekki iðkenda, því hver iðkandi getur stundað fleiri en eina grein og jafnvel verið talinn oftar en einu sinni innan sömu greinar, stundi hann íþróttina með fleiri en einu félagi. Fótbolti er nú með 32.108 iðkanir og fjölgar mest eða um 1.808 iðkanir. Hlutfallslega aukningin er 6% en hún er enn meiri í fimleikum (7%) og körfubolta (9%). Golf er áfram næstvinsælast með 28.045 iðkanir. Fimm vinsælustu íþróttagreinarnar á Íslandi og fjölgun í þeim á milli ára. Iðkunum fjölgar einnig mikið í skotíþróttum á milli ára, um rúmlega 1.000 í 6.456, og í sundi um 1.126 í 5.312 iðkanir árið 2024. Hægt er að skoða tölfræðina nánar á vef ÍSÍ. Íþróttagreinum heldur áfram að fjölga og hefur nú iðkanafjöldi í padel verið skráður í fyrsta sinn. Alls voru 380 skráðar iðkanir í padel og þá fjölgaði iðkunum í pílukasti um 87%, í 464. ÍSÍ Fótbolti Golf Pílukast Padel Körfubolti Sund Fimleikar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
ÍSÍ birti í dag yfirlit yfir vinsældir íþróttagreina hér á landi árið 2024. Þar er horft til fjölda iðkana en ekki iðkenda, því hver iðkandi getur stundað fleiri en eina grein og jafnvel verið talinn oftar en einu sinni innan sömu greinar, stundi hann íþróttina með fleiri en einu félagi. Fótbolti er nú með 32.108 iðkanir og fjölgar mest eða um 1.808 iðkanir. Hlutfallslega aukningin er 6% en hún er enn meiri í fimleikum (7%) og körfubolta (9%). Golf er áfram næstvinsælast með 28.045 iðkanir. Fimm vinsælustu íþróttagreinarnar á Íslandi og fjölgun í þeim á milli ára. Iðkunum fjölgar einnig mikið í skotíþróttum á milli ára, um rúmlega 1.000 í 6.456, og í sundi um 1.126 í 5.312 iðkanir árið 2024. Hægt er að skoða tölfræðina nánar á vef ÍSÍ. Íþróttagreinum heldur áfram að fjölga og hefur nú iðkanafjöldi í padel verið skráður í fyrsta sinn. Alls voru 380 skráðar iðkanir í padel og þá fjölgaði iðkunum í pílukasti um 87%, í 464.
ÍSÍ Fótbolti Golf Pílukast Padel Körfubolti Sund Fimleikar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira