20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. september 2025 20:03 Íslensku krakkarnir voru strax spennt þegar þau sáu krakkana frá Grænlandi og fóru að tala við þau og skauta með þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur barna frá afskekktum þorpum á austurströnd Grænlands eru nú stödd hér á landi þar sem þau læra sund, fá að fara á skauta og þau heimsækja forseta Íslands á Bessastaði svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða samstarf vinafélags Íslands og Grænlands, sem heitir KALAK. Grænlensku krakkarnir, sem eru 20 talsins og eru 13 ára, eru með kennara frá heimalandi sínu með sér en þau stoppa á Íslandi í hálfan mánuð þar sem þau fá að kynnast menningu landsins, fara í allskonar heimsóknir og sækja kennslustundir í einum af grunnskólum Kópavogs. Hápunktur helgarinnar var að komast á skauta í Skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík. Samstarfið í KALAK, vinafélaginu hefur gengið mjög vel. „Þetta er búið að ganga núna í 19 ár og er bara mjög skemmtilegt verkefni og það er svo margt skemmtilegt í þessu, sem við sáum ekki fyrir þegar við vorum að bjóða börnunum fyrst að koma. Til dæmis þegar börnin koma þá þekkjast þau ekki innbyrðis, þau eru frá sex þorpum,” segir Stefán Þór Herbertsson, tengiliður Íslands í samstarfinu. En við hvaða aðstæður búa börnin? „Það er eiginlega versta félagslaga ástandið á Grænland, sem er í þessum þorpum. Það er margt gott þarna en svo eru líka félagsleg vandamál þarna, sem þau eiga mjög erfitt með,” segir Stefán. Stefán Þór Herbertsson, sem er aðal tengiliður Íslands í samstarfinu í KALAK verkefninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var ekki að sjá í Skautahöllinni að krökkunum liði illa eða þess háttar, þau nutu þess að fara um svellið með grindur fyrir framan sig og íslenskir krakkar voru fljót að byrja að spjalla við þau. „Ég er að fara með þau í heimsóknir alveg á ótrúlegustu staði. Við förum til forsetans, við förum á Gullfoss og Geysi, FlyOver Iceland höfum við farið á, þetta er alveg mjög skemmtilegt”, bætir Stefán við. Sjálfur bjó Stefán í nokkur ár í Grænlandi en er eitthvað líkt með Grænlandi og Íslandi? „Nei, ég myndi ekki segja það. Menningarmunurinn er svo ótrúlega mikill. Það var ekki fyrr en ég kom þarna til Grænlands að ég skyldi hvað menningarmunur er,” segir Stefán Þór. Krökkunum frá Grænlandi fannst mjög gaman að fara á skauta.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða KALAK Reykjavík Grænland Krakkar Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira
Grænlensku krakkarnir, sem eru 20 talsins og eru 13 ára, eru með kennara frá heimalandi sínu með sér en þau stoppa á Íslandi í hálfan mánuð þar sem þau fá að kynnast menningu landsins, fara í allskonar heimsóknir og sækja kennslustundir í einum af grunnskólum Kópavogs. Hápunktur helgarinnar var að komast á skauta í Skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík. Samstarfið í KALAK, vinafélaginu hefur gengið mjög vel. „Þetta er búið að ganga núna í 19 ár og er bara mjög skemmtilegt verkefni og það er svo margt skemmtilegt í þessu, sem við sáum ekki fyrir þegar við vorum að bjóða börnunum fyrst að koma. Til dæmis þegar börnin koma þá þekkjast þau ekki innbyrðis, þau eru frá sex þorpum,” segir Stefán Þór Herbertsson, tengiliður Íslands í samstarfinu. En við hvaða aðstæður búa börnin? „Það er eiginlega versta félagslaga ástandið á Grænland, sem er í þessum þorpum. Það er margt gott þarna en svo eru líka félagsleg vandamál þarna, sem þau eiga mjög erfitt með,” segir Stefán. Stefán Þór Herbertsson, sem er aðal tengiliður Íslands í samstarfinu í KALAK verkefninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var ekki að sjá í Skautahöllinni að krökkunum liði illa eða þess háttar, þau nutu þess að fara um svellið með grindur fyrir framan sig og íslenskir krakkar voru fljót að byrja að spjalla við þau. „Ég er að fara með þau í heimsóknir alveg á ótrúlegustu staði. Við förum til forsetans, við förum á Gullfoss og Geysi, FlyOver Iceland höfum við farið á, þetta er alveg mjög skemmtilegt”, bætir Stefán við. Sjálfur bjó Stefán í nokkur ár í Grænlandi en er eitthvað líkt með Grænlandi og Íslandi? „Nei, ég myndi ekki segja það. Menningarmunurinn er svo ótrúlega mikill. Það var ekki fyrr en ég kom þarna til Grænlands að ég skyldi hvað menningarmunur er,” segir Stefán Þór. Krökkunum frá Grænlandi fannst mjög gaman að fara á skauta.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða KALAK
Reykjavík Grænland Krakkar Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Sjá meira