Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 19:14 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi voru i ham. Vísir/Getty Images Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen. Leiknum lauk 31-31 þar sem Erlangen var með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik. Magdeburg hafði spilað erfiðan leik við Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku og virtist það sitja í mönnum. Á endanum tókst Magdeburg að næla í eitt stig þökk sé stórleiks Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar. Ómar Ingi skoraði 11 mörk og gaf auk þess fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir skoraði þrjú mörk ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Elvar Örn Jónsson skoraði þá eitt mark og gaf eina stoðsendingu. Að loknum fimm leikjum er Magdeburg með 9 stig á toppi þýsku deildarinnar. Erlangen er í 10. sæti með 4 stig. Í Danmörku gerðu Ringsted og Ribe-Esbjerg jafntefli, lokatölur 32-32. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði tvö mörk í liði Ringsted á meðan Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur í liði gestanna. Liðin eru í 8. og 9. sæti með 3 stig að loknum fjórum leikjum. Handbolti Danski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sjá meira
Leiknum lauk 31-31 þar sem Erlangen var með öll völd á vellinum í fyrri hálfleik. Magdeburg hafði spilað erfiðan leik við Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku og virtist það sitja í mönnum. Á endanum tókst Magdeburg að næla í eitt stig þökk sé stórleiks Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar. Ómar Ingi skoraði 11 mörk og gaf auk þess fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir skoraði þrjú mörk ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Elvar Örn Jónsson skoraði þá eitt mark og gaf eina stoðsendingu. Að loknum fimm leikjum er Magdeburg með 9 stig á toppi þýsku deildarinnar. Erlangen er í 10. sæti með 4 stig. Í Danmörku gerðu Ringsted og Ribe-Esbjerg jafntefli, lokatölur 32-32. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði tvö mörk í liði Ringsted á meðan Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur í liði gestanna. Liðin eru í 8. og 9. sæti með 3 stig að loknum fjórum leikjum.
Handbolti Danski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sjá meira