„Þú ert svo falleg“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 17:10 Donald Trump dáðist að Katrínu Middleton þegar þau heilsuðust. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti varð bergnuminn af fegurð Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, þegar hann hitti fyrir bresku konungsfjölskylduna í morgun. Varalesari rýndi í varir forsetans. Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“ Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Skautafjör á Laugarvatni í dag Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“
Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Skautafjör á Laugarvatni í dag Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira