Kettir með engar rófur til sýnis Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. september 2025 21:58 Þessi tignarlegi Sfinx köttur tók á móti gestum í Garðheimum í dag. Vísir/Lýður Valberg Um helgina stóð Kattaræktarfélag Íslands fyrir sérstakri kynningardagskrá í Garðheimum í Breiðholti, þar sem gestir gátu kynnt sér fjölbreyttar kattategundir – hver annarri ólíkari, meðal annars ketti með enga rófu. Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“ Kettir Dýr Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“
Kettir Dýr Mest lesið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilar ánægðara starfsfólki Menning Hundar í sokkabuxum Harmageddon Omam gerir góðverk Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Tónlistarmyndband ársins Bíó og sjónvarp Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“