Kettir með engar rófur til sýnis Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. september 2025 21:58 Þessi tignarlegi Sfinx köttur tók á móti gestum í Garðheimum í dag. Vísir/Lýður Valberg Um helgina stóð Kattaræktarfélag Íslands fyrir sérstakri kynningardagskrá í Garðheimum í Breiðholti, þar sem gestir gátu kynnt sér fjölbreyttar kattategundir – hver annarri ólíkari, meðal annars ketti með enga rófu. Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“ Kettir Dýr Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Þar mátti sjá marga af fallegustu köttum landsins. Voru til sýnis heilar átta kattategundir, meðal annars með öllu hárlaus Sphynx köttur, kafloðinn og tignarlegur köttur af tegundinni Main Coon og líka köttur sem kenndur er við Cornish Rex og elskar að klifra upp á axlir fólks líkt og fréttamaður fékk að kynnast. Arnar Snæbjörnsson eigandi og kattaræktandi segir ketti einfaldlega bestu vini mannsins. „Fjölbreytileikinn er rosalegur í þeim. Sumir eru eins og hundar í hegðun, jafnvel þjófóttir eða uppátækjasamir. Opnandi hurðar og gera svona ýmislegt, þannig það er svona margt sem gefur fólki líka og þeir eru félagslyndir líka.“ Mikill fjöldi fólks sótti sýninguna í Garðheimun en það sem vakti einna mesta athygli gesta voru kettir frá hinum rússnesku Kúrileyjum, sem í fyrsta sinn voru til sýnis hér á landi. Það sem aðgreinir þá frá öðrum köttum er það að á þeim er engin rófa. „Það er bara pínu dúskur. Það eru jafn margir liðir hér í og í venjulegum ketti. Hann er með aðeins stærri rindil heldur en hún. Eru þeir viðkvæmir í dúsknum? Nei nei nei, þeir hoppa og gera llt eins og venjulegur köttur sko.“
Kettir Dýr Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira