Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 14:32 Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur tjáð sig um atburði gærdagsins. EPA Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands fordæmir ofbeldisverk á mótmælum þjóðernissinna gegn innflytjendum í Lundúnum í gær. „Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta. Bretland England Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
„Fáninn okkar endurspeglar fjölbreytta þjóð og við ætlum aldrei að láta hann af hendi til fólks sem notar hann sem tákn ofbeldis, ótta og skautunar,“ skrifar Starmer í færslu á samfélagsmiðilinn X. Hann áréttir að friðsæl mótmæli sé eitt grunngilda Breska samveldisins. „En við umberum ekki ofbeldi gegn lögreglumönnum eða gegn fólki sem upplifir að því sé ógnað vegna þjóðernis síns eða húðlitar. Bretland er þjóð sem er byggð á umburðarlyndi, fjölbreytni og virðingu.“ Hátt í 150 þúsund manns komu saman í miðborg Lundúna til að mótmæla straumi innflytjenda til landsins og aðgerðaleysi stjórnvalda í þeim málum. Fjarhægrimaðurinn Tommy Robinson skipulagði mótmælin og meðal ræðumanna voru Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump, og auðjöfurinn Elon Musk. Í erindi sínu sagði Musk stjórnleysi ríkja í innflytjendamálum í Bretlandi og sakaði bresk stjórnvöld um að hafa brugðist breskum ríkisborgurum sem minna mega sín. Hann sagði nauðsynlegt að rjúfa þing og efna til kosninga hið snarasta.
Bretland England Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira