Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. september 2025 23:20 Pete Hegseth er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og verðandi stríðsmálaráðherra. AP Pete Hegseth varnarmálaráðherra, og verðandi stríðsmálaráðherra, Bandaríkjanna hefur fyrirskipað ráðuneytinu að kemba samfélagsmiðla starfsfólks í leit að „óviðeigandi ummælum“ varðandi morðið á áhrifavaldinum öfgafulla Charlie Kirk. Samkvæmt umfjöllun NBC vestanhafs kveða fyrirmæli Hegseth á um að finna skuli alla starfsmenn varnarmálaráðuneytisins sem gert hafa lítið úr morðinu á Kirk, eða það afsakað, svo þeim geti verið „refsað.“ Þegar hafi mörgum starfsmönnum verið sagt upp vegna slíkra færslna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn NBC kemur fram að fyrirmæli stríðsmálaráðherrans nái einnig til „annarra sem tengjast varnarmálaráðuneytinu,“ án þess að það sé skýrt nánar. Ekki liggur fyrir hve mörgum hefur verið sagt upp eða refsað fyrir samfélagsmiðlafærslur. Hegseth sjálfur og undirmenn hans í varnarmálaráðuneytinu hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum frá því á miðvikudag og brýnt fyrir bandarísku þjóðinni að tilkynna alla starfsmenn sem tjá ranga skoðun, sem lætur í ljós óvild í garð Kirk eða samúðarleysi, tafarlaust til varnarmálaráðuneytisins. Óljóst er hvað ráðherrann hyggst athafast með slíkan lista af fólki. „Við fylgjumst mjög náið með öllum þessum og munum bregðast við án tafar. Algjörlega óásættanlegt,“ skrifaði Hegseth á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Færsla ráðherrans var svar við færslu talsmanns varnarmálaráðuneytisins þar sem sá síðarnefndi sagði það óásættanlegt að borgarar sem starfi hjá stríðsmálaráðuneytinu fagni eða geri lítið úr morði á samborgara. NBC greinir frá því að fjöldinn allur af fólki hafi hlýtt á kall ráðherrans og hafi undir eins hafist handa við að finna hermenn og starfsfólk ráðuneytisins og vekja athygli á færslum þeirra. Færslunum hefur verið safnað saman undir myllumerkinu Róttæklingar innan raðanna (#Revolutionariesintheranks). Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Tengdar fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14 Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52 Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NBC vestanhafs kveða fyrirmæli Hegseth á um að finna skuli alla starfsmenn varnarmálaráðuneytisins sem gert hafa lítið úr morðinu á Kirk, eða það afsakað, svo þeim geti verið „refsað.“ Þegar hafi mörgum starfsmönnum verið sagt upp vegna slíkra færslna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn NBC kemur fram að fyrirmæli stríðsmálaráðherrans nái einnig til „annarra sem tengjast varnarmálaráðuneytinu,“ án þess að það sé skýrt nánar. Ekki liggur fyrir hve mörgum hefur verið sagt upp eða refsað fyrir samfélagsmiðlafærslur. Hegseth sjálfur og undirmenn hans í varnarmálaráðuneytinu hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum frá því á miðvikudag og brýnt fyrir bandarísku þjóðinni að tilkynna alla starfsmenn sem tjá ranga skoðun, sem lætur í ljós óvild í garð Kirk eða samúðarleysi, tafarlaust til varnarmálaráðuneytisins. Óljóst er hvað ráðherrann hyggst athafast með slíkan lista af fólki. „Við fylgjumst mjög náið með öllum þessum og munum bregðast við án tafar. Algjörlega óásættanlegt,“ skrifaði Hegseth á samfélagsmiðlum í gærkvöld. Færsla ráðherrans var svar við færslu talsmanns varnarmálaráðuneytisins þar sem sá síðarnefndi sagði það óásættanlegt að borgarar sem starfi hjá stríðsmálaráðuneytinu fagni eða geri lítið úr morði á samborgara. NBC greinir frá því að fjöldinn allur af fólki hafi hlýtt á kall ráðherrans og hafi undir eins hafist handa við að finna hermenn og starfsfólk ráðuneytisins og vekja athygli á færslum þeirra. Færslunum hefur verið safnað saman undir myllumerkinu Róttæklingar innan raðanna (#Revolutionariesintheranks).
Bandaríkin Morðið á Charlie Kirk Tengdar fréttir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14 Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52 Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Hinn 22 ára gamli Tyler Robinson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa skotið Charlie Kirk til bana. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, greindi frá þessu á blaðamannafundi nú fyrir stundu. 12. september 2025 14:14
Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar, og Stefán Einar Stefánsson ræddu umræðu sem hefur skapast eftir morðið á bandaríska áhrifavaldinum Charlie Kirk sem var myrtur í gær. Hugtök líkt og málfrelsi og þöggun hafa verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarna daga. 11. september 2025 19:52
Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að morðið á Charlie Kirk muni leiða til frekari skautunar í bandarísku samfélagi. Eins muni Bandaríkjaforseti líklega nýta sér tilefnið til að seilast enn lengra og taka sér frekari völd. 11. september 2025 12:59