Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2025 18:36 Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting komust í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Getty/Andrzej Iwanczuk Orri Freyr Þorkelsson og Bjarki Már Elísson spiluðu skínandi vel þegar keppni í Meistaradeild Evrópu í handbolta hófst í kvöld. Orri og Bjarki manna vinstra hornið í íslenska landsliðinu og þeir voru báðir í góðum gír þegar lið þeirra, Sporting og Veszprém, mættu til leiks í Meistaradeildinni í kvöld. Orri skoraði sjö mörk úr sjö skotum þegar Sporting vann Dinamo í Búkarest, 30-33. Orri spilaði frábærlega í Meistaradeildinni í fyrra og byrjar þetta tímabil af svipuðum krafti. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, en í seinni hálfleik seig Sporting fram úr. Francisco Costa skoraði átta mörk fyrir Portúgalina og bróðir hans, Martim, var með sjö mörk líkt og Orri. Álaborg sigraði Veszprém, 32-28, á heimavelli sínum. Bjarki skoraði sex mörk úr sjö skotum og var næstmarkahæstur í ungverska liðinu á eftir Nedim Remili sem skoraði átta mörk. Ágúst Elí Björgvinsson, sem gekk í raðir Álaborgar frá Ribe-Esbjerg í sumar, horfði á félaga sinn, Fabian Norsten, eiga flottan leik en hann varði átján skot, eða fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Thomas Arnoldsen skoraði sex mörk fyrir Álaborg og Mads Hoxer Hangaard, Felix Möller og Buster Juul fimm mörk hver. Sporting, Dinamo Búkarest, Álaborg og Veszprém eru í A-riðli Meistaradeildarinnar ásamt Füchse Berlin, Nantes, Kielce og Kolstad. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Orri og Bjarki manna vinstra hornið í íslenska landsliðinu og þeir voru báðir í góðum gír þegar lið þeirra, Sporting og Veszprém, mættu til leiks í Meistaradeildinni í kvöld. Orri skoraði sjö mörk úr sjö skotum þegar Sporting vann Dinamo í Búkarest, 30-33. Orri spilaði frábærlega í Meistaradeildinni í fyrra og byrjar þetta tímabil af svipuðum krafti. Staðan í hálfleik var jöfn, 15-15, en í seinni hálfleik seig Sporting fram úr. Francisco Costa skoraði átta mörk fyrir Portúgalina og bróðir hans, Martim, var með sjö mörk líkt og Orri. Álaborg sigraði Veszprém, 32-28, á heimavelli sínum. Bjarki skoraði sex mörk úr sjö skotum og var næstmarkahæstur í ungverska liðinu á eftir Nedim Remili sem skoraði átta mörk. Ágúst Elí Björgvinsson, sem gekk í raðir Álaborgar frá Ribe-Esbjerg í sumar, horfði á félaga sinn, Fabian Norsten, eiga flottan leik en hann varði átján skot, eða fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Thomas Arnoldsen skoraði sex mörk fyrir Álaborg og Mads Hoxer Hangaard, Felix Möller og Buster Juul fimm mörk hver. Sporting, Dinamo Búkarest, Álaborg og Veszprém eru í A-riðli Meistaradeildarinnar ásamt Füchse Berlin, Nantes, Kielce og Kolstad.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti