Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. september 2025 10:41 Jóhann Berg og Hólmfríður ásamt tveimur börnum sínum. Knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og eiginkona hans Hólmfríður Björnsdóttir, lögfræðingur, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Tjaldanes 5 á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Hjónin festu kaup á húsinu í desember 2020 og greiddu þá 237 milljónir króna. Um er að ræða 334 fermetra hús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1973. Árið 2006 fór fram mikil endurnýjun á húsinu og þá var byggð 23,8 fermetra staðsteypt viðbygging er ekki skráð í heildarfermetratölu. Efri hæðin er opin og björt með samliggjandi eldhúsi og borðstofu. Úr borðstofunni er gengið upp í stóra stofu með fallegum gasarini sem einnig opinn inn í borðstofuna. Útgengt er úr stofurýminu á rúmgóðar, flísalagðar svalir. Á hæðinni er einnig glæsileg hjónasvíta með fataherbergi, baðherbergi og sjónvarpsherbergi. Úr holinu liggur hringstigi niður á neðri hæðina, þar sem eru svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, bar, tómstundaherbergi og þvottahús. Útgengt er í stóran garð með heitum potti og verönd. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Ástin og lífið Garðabær Fasteignamarkaður Fótbolti Tengdar fréttir Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. 14. febrúar 2025 16:21 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hjónin festu kaup á húsinu í desember 2020 og greiddu þá 237 milljónir króna. Um er að ræða 334 fermetra hús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1973. Árið 2006 fór fram mikil endurnýjun á húsinu og þá var byggð 23,8 fermetra staðsteypt viðbygging er ekki skráð í heildarfermetratölu. Efri hæðin er opin og björt með samliggjandi eldhúsi og borðstofu. Úr borðstofunni er gengið upp í stóra stofu með fallegum gasarini sem einnig opinn inn í borðstofuna. Útgengt er úr stofurýminu á rúmgóðar, flísalagðar svalir. Á hæðinni er einnig glæsileg hjónasvíta með fataherbergi, baðherbergi og sjónvarpsherbergi. Úr holinu liggur hringstigi niður á neðri hæðina, þar sem eru svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, bar, tómstundaherbergi og þvottahús. Útgengt er í stóran garð með heitum potti og verönd. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Ástin og lífið Garðabær Fasteignamarkaður Fótbolti Tengdar fréttir Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. 14. febrúar 2025 16:21 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. 14. febrúar 2025 16:21