Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 09:32 Ferill J.J. McCarthy í NFL fer vel af stað. Patrick McDermott/Getty Images J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira