Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2025 07:22 Truflanirnar hafa haft áhrif bæði á flug- og skipaumferð. Yfirvöld í Svíþjóð hafa sakað Rússa um að standa að baki verulegri fjölgun atvika þar sem staðsetningarbúnaður er gerður óvirkur. Þau séu að verða daglegur viðburður. Samkvæmt nýrri skýrslu samgönguyfirvalda í Svíþjóð (STA) hafa 733 tilvik verið skráð það sem af er árinu 2025 en þau voru samtals 55 árið 2023. Um er að ræða flugumferð yfir Eystrasalti og einnig skipaumferð. Fleiri Evrópuríki hafa sakað Rússa um að trufla staðsetningarbúnað samgöngufarartækja og þá var slíkur búnaður gerður óvirkur á dögunum í vél sem flutti Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Andreas Holmgren, yfirmanni hjá STA að málið sé grafalvarlegt og ógnaði almennum flugsamgöngum. Þá virtist áhrifasvæðið hafa stækkað. Heildarfjöldi atvika á Eystrasaltsvæðinu er sagður nema tugum þúsunda síðustu ár en fulltrúar Svíþjóðar, Finnlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen tóku málið upp á fundi ráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í byrjun sumar. Ráðið lýsti yfir áhyggjum vegna stöðunnar og krafðist þess að Rússar létu af inngripum sínum og virtu alþjóðlega samninga. Atvikum virðist hins vegar hafa fjölgað síðan. Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað sök og ekki hefur tekist að sanna með óyggjandi hætti að þau standi að baki truflununum. Svíþjóð Rússland Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu samgönguyfirvalda í Svíþjóð (STA) hafa 733 tilvik verið skráð það sem af er árinu 2025 en þau voru samtals 55 árið 2023. Um er að ræða flugumferð yfir Eystrasalti og einnig skipaumferð. Fleiri Evrópuríki hafa sakað Rússa um að trufla staðsetningarbúnað samgöngufarartækja og þá var slíkur búnaður gerður óvirkur á dögunum í vél sem flutti Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Andreas Holmgren, yfirmanni hjá STA að málið sé grafalvarlegt og ógnaði almennum flugsamgöngum. Þá virtist áhrifasvæðið hafa stækkað. Heildarfjöldi atvika á Eystrasaltsvæðinu er sagður nema tugum þúsunda síðustu ár en fulltrúar Svíþjóðar, Finnlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen tóku málið upp á fundi ráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í byrjun sumar. Ráðið lýsti yfir áhyggjum vegna stöðunnar og krafðist þess að Rússar létu af inngripum sínum og virtu alþjóðlega samninga. Atvikum virðist hins vegar hafa fjölgað síðan. Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað sök og ekki hefur tekist að sanna með óyggjandi hætti að þau standi að baki truflununum.
Svíþjóð Rússland Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira