Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 15:17 Önnur stúlkan með árituðu treyjuna. FIBA EuroBasket Stuðningsmaður sænska landsliðsins í körfubolta var aðeins of æstur í æsispennandi leik Svía og Finna í riðlinum sem fer fram í Tampere í Finnlandi. Maðurinn ókyrri og óstöðugi var að reyna að trufla finnsku stórstjörnuna Lauri Markkanen í vítaskoti. Markkanen er vanur ýmsu úr NBA deildinni og lét manninn nú ekkert trufla sig. Stuðningsmaðurinn kom aftur á móti sjálfum sér úr jafnvægi með öllu saman. Hann missti fæturna og datt fram fyrir sig og til hliðar. Það varð til að Svíinn æsti datt á tvær finnskar stelpur. Stelpurnar sátu fyrir aftan körfuna og höfðu það hlutverk að þurrka svita af gólfinu. Stuðningsmaðurinn skammaði sig mikið fyrir það sem gerðist og ákvað að reyna að gleðja stelpurnar um leið og hann bað þær afsökunar. Maðurinn fékk leikmenn sænsku landsliðsmennina til að árita treyju og gefa stelpunum. Það er ekki hægt að sjá annað en þær séu sáttar og hafi fyrirgefið honum. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar maðurinn dettur á stelpurnar. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Maðurinn ókyrri og óstöðugi var að reyna að trufla finnsku stórstjörnuna Lauri Markkanen í vítaskoti. Markkanen er vanur ýmsu úr NBA deildinni og lét manninn nú ekkert trufla sig. Stuðningsmaðurinn kom aftur á móti sjálfum sér úr jafnvægi með öllu saman. Hann missti fæturna og datt fram fyrir sig og til hliðar. Það varð til að Svíinn æsti datt á tvær finnskar stelpur. Stelpurnar sátu fyrir aftan körfuna og höfðu það hlutverk að þurrka svita af gólfinu. Stuðningsmaðurinn skammaði sig mikið fyrir það sem gerðist og ákvað að reyna að gleðja stelpurnar um leið og hann bað þær afsökunar. Maðurinn fékk leikmenn sænsku landsliðsmennina til að árita treyju og gefa stelpunum. Það er ekki hægt að sjá annað en þær séu sáttar og hafi fyrirgefið honum. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar maðurinn dettur á stelpurnar. View this post on Instagram A post shared by FIBA EuroBasket (@eurobasket)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira