Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 07:00 Björn Darri Oddgeirsson hefur æft með Inter Milan og nú hefur ítalska félagið fengið hann á láni með kauprétti. Þróttur Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með góðum árangri og mun að svo stöddu æfa og leika með unglingaliðum félagsins. Björn Darri er einn efnilegasti leikmaður Þróttar. Hann er fæddur árið 2009 og hefur þegar æft og leikið með meistaraflokki félagsins, þrátt fyrir að vera enn í 3. flokki. Þá hefur hann verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og leikið fyrir U15, U16 og U17 ára liðin. Hann leikur jafnan með 2. flokki Þróttar en var einnig í sigurliði félagsins í 3. flokki á ReyCup í sumar ásamt fleiri framúrskarandi leikmönnum. Samhliða þessum félagaskiptum munu Þróttur og Inter hefja formlegt samstarf og byggja ofan á þá tengingu sem hefur skapast á milli félaganna. Samstarfið mun fela í sér m.a. heimsóknir bæði leikmanna og þjálfara á milli félaganna. Þannig mun samstarfið skapa dýrmæt tækifæri til að miðla þekkingu á milli sín sem styrkir bæði félög. „Á undangengnum árum höfum við eflt innra starf knattspyrnudeildarinnar gríðarlega, ekki síst unglingastarfið, ráðið úrvals þjálfara og innleitt metnaðarfulla stefnu í þjálfun og aðbúnaði. Þessi mikla vinna skilar sér smám saman og áhugi Inter Milan á Birni Darra sýnir að jafnvel eitt af stærstu félagsliðum Evrópu, horfir til Þróttar í leit að leikmanni. Fyrir okkur er það mikil viðurkenning, vonandi bara sú fyrsta af mörgum. Við óskum að sjálfsögðu Birni Darra og fjölskyldu hans til hamingju með þennan áfanga og velgengni í leik og starfi í Mílanó,“ sagði Kristján Kristjánsson, formaður Knattspyrnudeildar Þróttar, við miðla Þróttar. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir tækifærið og allan stuðninginn sem ég hef fengið hjá Þrótti. Ég hlakka mikið til að takast á við nýjar áskoranir hjá Inter Milan og læra sem mest á þessum vettvangi,“ sagði Björn Darri við miðla Þróttar. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Björn Darri verður lánaður frá Þrótti fyrst um sinn, með kauprétti. Hann hefur áður farið til reynslu hjá Inter með góðum árangri og mun að svo stöddu æfa og leika með unglingaliðum félagsins. Björn Darri er einn efnilegasti leikmaður Þróttar. Hann er fæddur árið 2009 og hefur þegar æft og leikið með meistaraflokki félagsins, þrátt fyrir að vera enn í 3. flokki. Þá hefur hann verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og leikið fyrir U15, U16 og U17 ára liðin. Hann leikur jafnan með 2. flokki Þróttar en var einnig í sigurliði félagsins í 3. flokki á ReyCup í sumar ásamt fleiri framúrskarandi leikmönnum. Samhliða þessum félagaskiptum munu Þróttur og Inter hefja formlegt samstarf og byggja ofan á þá tengingu sem hefur skapast á milli félaganna. Samstarfið mun fela í sér m.a. heimsóknir bæði leikmanna og þjálfara á milli félaganna. Þannig mun samstarfið skapa dýrmæt tækifæri til að miðla þekkingu á milli sín sem styrkir bæði félög. „Á undangengnum árum höfum við eflt innra starf knattspyrnudeildarinnar gríðarlega, ekki síst unglingastarfið, ráðið úrvals þjálfara og innleitt metnaðarfulla stefnu í þjálfun og aðbúnaði. Þessi mikla vinna skilar sér smám saman og áhugi Inter Milan á Birni Darra sýnir að jafnvel eitt af stærstu félagsliðum Evrópu, horfir til Þróttar í leit að leikmanni. Fyrir okkur er það mikil viðurkenning, vonandi bara sú fyrsta af mörgum. Við óskum að sjálfsögðu Birni Darra og fjölskyldu hans til hamingju með þennan áfanga og velgengni í leik og starfi í Mílanó,“ sagði Kristján Kristjánsson, formaður Knattspyrnudeildar Þróttar, við miðla Þróttar. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir tækifærið og allan stuðninginn sem ég hef fengið hjá Þrótti. Ég hlakka mikið til að takast á við nýjar áskoranir hjá Inter Milan og læra sem mest á þessum vettvangi,“ sagði Björn Darri við miðla Þróttar. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur)
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira