„Við hvað ertu hræddur?“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 3. september 2025 19:16 Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands til vinstri og Jóhann Kristian Jóhannsson meðstjórnandi til hægri. Vísir/Sigurjón Forseti Trans Íslands segir umræðu um málefni hinsegin fólks hafa legið mög þungt á mörgum síðustu daga. Fólk er hvatt til að leita í félagsleg úrræði sem samtökin bjóða uppá. Hún segir hinsegin fólk hafa þjappað sér saman og vonar að sá stuðningur sem hafi komið fram víða í samfélaginu haldi áfram. Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti í fyrradag um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkti honum til að mynda við „geltandi kjána“, biskup lýsti yfir vonbrigðum og fjölmargir aðrir gagnrýndu framgöngu hans.Þá hafa líka ýmsir stigið fram honum til varnar á ýmsan hátt. Sjá einnig: Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Legið þungt á mörgum Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands segir framgöngu þingmannsins hafa komið illa við marga í samfélagi hinssegin fólks. „Þetta hefur legið þungt á mjög mörgum. Fólk hefur sumt hvað ekki haft það neitt sérstaklega gott eftir að þetta samtal fór í loftið og við og Samtökin '78 höfum lagt mikið í að hvetja fólk til að nýta sér félagsleg úrræði sem eru í boði á okkar vegum eins og stuðningshópa og ráðgjöf,“ segir Reyn. Jóhann Kristian Jóhannsson tekur undir með Reyn. „Í þessari keppni vinnur engin. Það er mjög undarlegt að það þurfi alltaf einhver að stjórna því hvernig annað fólk hagar sér og lítur út og gerir. Þannig að þetta er allt saman mjög kjánalegt,“ segir Jóhann. Þjappað hinsegin samfélaginu saman Reyn segir umræðuna síðustu daga líka hafa haft jákvæð áhrif. Sjá einnig: Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks „Það hefur verið mikill stuðningur alls staðar úr samfélaginu, það hefur verið afskaplega gott að sjá hann. En svo hefur þetta líka haft þau áhrif að þjappa okkur saman. Við þurfum að virkja þennan samtakamátt sem hefur komið upp hjá samfélaginu. Þetta verður vonandi ákall til stærra hinsegin samfélagsins og fólks utan þess til að láta sig þessi mál sig varða,“ segir Reyn. „Ég vona að þetta sé tækifæri fyrir fólk til að líta í eigin barm og spyrja sig: við hvað ertu hræddur?“ segir Jóhann. Hinsegin Miðflokkurinn Málefni trans fólks Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti í fyrradag um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkti honum til að mynda við „geltandi kjána“, biskup lýsti yfir vonbrigðum og fjölmargir aðrir gagnrýndu framgöngu hans.Þá hafa líka ýmsir stigið fram honum til varnar á ýmsan hátt. Sjá einnig: Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Legið þungt á mörgum Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands segir framgöngu þingmannsins hafa komið illa við marga í samfélagi hinssegin fólks. „Þetta hefur legið þungt á mjög mörgum. Fólk hefur sumt hvað ekki haft það neitt sérstaklega gott eftir að þetta samtal fór í loftið og við og Samtökin '78 höfum lagt mikið í að hvetja fólk til að nýta sér félagsleg úrræði sem eru í boði á okkar vegum eins og stuðningshópa og ráðgjöf,“ segir Reyn. Jóhann Kristian Jóhannsson tekur undir með Reyn. „Í þessari keppni vinnur engin. Það er mjög undarlegt að það þurfi alltaf einhver að stjórna því hvernig annað fólk hagar sér og lítur út og gerir. Þannig að þetta er allt saman mjög kjánalegt,“ segir Jóhann. Þjappað hinsegin samfélaginu saman Reyn segir umræðuna síðustu daga líka hafa haft jákvæð áhrif. Sjá einnig: Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks „Það hefur verið mikill stuðningur alls staðar úr samfélaginu, það hefur verið afskaplega gott að sjá hann. En svo hefur þetta líka haft þau áhrif að þjappa okkur saman. Við þurfum að virkja þennan samtakamátt sem hefur komið upp hjá samfélaginu. Þetta verður vonandi ákall til stærra hinsegin samfélagsins og fólks utan þess til að láta sig þessi mál sig varða,“ segir Reyn. „Ég vona að þetta sé tækifæri fyrir fólk til að líta í eigin barm og spyrja sig: við hvað ertu hræddur?“ segir Jóhann.
Hinsegin Miðflokkurinn Málefni trans fólks Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent