Selja hlut sinn í Skógarböðunum Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2025 12:30 Skógarböðin eru einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Axel Þórhallsson Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54 prósenta eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli. Áhugasömum fjárfestum hefur verið boðið að gera tilboð í hlutinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Þar segir að Skógarböðin séu einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Skógarböðin opnuðu í maí 2022 og hafa á stuttum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna á Norðurlandi. Félagið hefur vaxið hratt frá opnun en um 150 þúsund gestir sóttu baðlónið á síðasta ári og nam veltan rétt tæpum milljarði króna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Norðurorku, að félagið hafi Norðurorka komið að uppbyggingu Skógarbaða á sínum tíma og haldi nú á 4,54 prósenta eignarhlut í félaginu. „Það hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi að uppbyggingu félagsins og fylgjast með vexti þess á undanförnum árum. Starfsemi Norðurorku felst fyrst og fremst í rekstri veitna við Eyjafjörð og í Fnjóskadal. Fyrirhuguð er frekari uppbygging Skógarbaða, meðal annars með byggingu glæsilegs hótels, og hefur stjórn Norðurorku tekið ákvörðun um að selja eignarhlut sinn og einbeita sér enn frekar að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir Eyþór. Kaup og sala fyrirtækja Orkumál Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Þar segir að Skógarböðin séu einstakt baðlón staðsett í útjaðri Akureyrarbæjar. Skógarböðin opnuðu í maí 2022 og hafa á stuttum tíma fest sig í sessi sem einn vinsælasti áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna á Norðurlandi. Félagið hefur vaxið hratt frá opnun en um 150 þúsund gestir sóttu baðlónið á síðasta ári og nam veltan rétt tæpum milljarði króna,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Eyþóri Björnssyni, forstjóra Norðurorku, að félagið hafi Norðurorka komið að uppbyggingu Skógarbaða á sínum tíma og haldi nú á 4,54 prósenta eignarhlut í félaginu. „Það hefur verið ánægjulegt að vera þátttakandi að uppbyggingu félagsins og fylgjast með vexti þess á undanförnum árum. Starfsemi Norðurorku felst fyrst og fremst í rekstri veitna við Eyjafjörð og í Fnjóskadal. Fyrirhuguð er frekari uppbygging Skógarbaða, meðal annars með byggingu glæsilegs hótels, og hefur stjórn Norðurorku tekið ákvörðun um að selja eignarhlut sinn og einbeita sér enn frekar að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir Eyþór.
Kaup og sala fyrirtækja Orkumál Sundlaugar og baðlón Tengdar fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. 5. júlí 2025 15:01