Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2025 14:18 Liðsfélagarnir hópuðust að Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir vítið sem hann varði í gær, sem tryggði Barcelona titil. Skjáskot/Instagram Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er þegar farinn að vinna titla með spænska stórveldinu Barcelona og honum var vel fagnað eftir að hafa tryggt liðinu titil í gær. Börsungar höfðu þegar tryggt sér katalónska ofurbikarinn með sigri á Fraikin Granollers síðasta þriðjudag en það var mikil spenna í loftinu þegar þeir unnu Sporting Lissabon frá Portúgal í Íberíuofubikarnum í gær. Leikurinn endaði í vítakeppni þar sem Viktor Gísli varði lokaskotið frá Carlos Álvarez við mikinn fögnuð eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by RFEBM (@rfebalonmano) Staðan hafði verið 31-31 að loknum venjulegum leiktíma en Barcelona vann svo leikinn 35-34. Viktor Gísli er einn af sjö nýjum leikmönnum í liði Barcelona sem væntanlega þarf einhvern tíma til að mótast betur saman. Liðið lenti 15-13 undir í fyrri hálfleiknum gegn Sporting og mest þremur mörkum undir í seinni hálfleik, 19-16. Dika Mem, Tim N‘Guessan og Ian Barrufet leiddu liðið áfram í að jafna metin, samkvæmt spænskum miðlum, og var Barrufet valinn maður leiksins eftir að hafa skorað sex mörk. Það var N‘Guessan sem jafnaði metin og kom leiknum í vítakeppnina, þar sem Viktor Gísli reyndist svo hetjan. Daninn magnaði Emil Nielsen, sem Viktor Gísli berst við um markmannsstöðu Barcelona, hafði varið fyrsta víti Sporting eftir klúður Aleix Gómez. Öll víti fóru inn eftir það þangað til að Viktor Gísli varði frá Álvarez og tryggði sigurinn. Spænski handboltinn Handbolti Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Börsungar höfðu þegar tryggt sér katalónska ofurbikarinn með sigri á Fraikin Granollers síðasta þriðjudag en það var mikil spenna í loftinu þegar þeir unnu Sporting Lissabon frá Portúgal í Íberíuofubikarnum í gær. Leikurinn endaði í vítakeppni þar sem Viktor Gísli varði lokaskotið frá Carlos Álvarez við mikinn fögnuð eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by RFEBM (@rfebalonmano) Staðan hafði verið 31-31 að loknum venjulegum leiktíma en Barcelona vann svo leikinn 35-34. Viktor Gísli er einn af sjö nýjum leikmönnum í liði Barcelona sem væntanlega þarf einhvern tíma til að mótast betur saman. Liðið lenti 15-13 undir í fyrri hálfleiknum gegn Sporting og mest þremur mörkum undir í seinni hálfleik, 19-16. Dika Mem, Tim N‘Guessan og Ian Barrufet leiddu liðið áfram í að jafna metin, samkvæmt spænskum miðlum, og var Barrufet valinn maður leiksins eftir að hafa skorað sex mörk. Það var N‘Guessan sem jafnaði metin og kom leiknum í vítakeppnina, þar sem Viktor Gísli reyndist svo hetjan. Daninn magnaði Emil Nielsen, sem Viktor Gísli berst við um markmannsstöðu Barcelona, hafði varið fyrsta víti Sporting eftir klúður Aleix Gómez. Öll víti fóru inn eftir það þangað til að Viktor Gísli varði frá Álvarez og tryggði sigurinn.
Spænski handboltinn Handbolti Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti