Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2025 09:02 Craig Pedersen hefur komið íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á þrjú Evrópumót. Fyrsti sigurinn á stóra sviðinu lætur hins vegar enn á sér standa. vísir/hulda margrét Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta. Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísraelar byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti. Ísrael skoraði fyrstu níu stigin í seinni hálfleik og um miðbik 3. leikhluta var munurinn orðinn sautján stig, 56-39. Þá kom ágætis kafli hjá Íslandi en Maté hefði viljað sjá þjálfarateymið grípa fyrr inn í. „Það sem mér fannst pirrandi að horfa á þetta var að það hefði alveg mátt taka leikhlé í upphafi seinni hálfleiks. Það kom ein karfa, tvær körfur og svo var allt í einu 9-2, 14-12 og leikurinn búinn. Ísland er ekkert með þannig vopnabúr að lenda sextán stigum undir á EM og þá ætlarðu að grípa inn í,“ sagði Maté. „Ok, þrjár körfur í röð. Við erum að byrja eins og við byrjuðum leikinn; leikhlé, breyta einhverju eða aðeins að vanda sig betur og gera eitthvað. Þetta var allt í einu búið og seinni hálfleikur var bara nýbyrjaður,“ bætti Maté við. Næsti leikur Íslands er gegn Belgíu klukkan 12:00 á morgun. Fyrirfram var talið að sigurlíkur Íslendinga á EM væru mestar gegn Belgum. Í fyrsta leik sínum á EM tapaði Belgía fyrir Frakklandi, 64-92. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan eða hér fyrir neðan. Þáttinn má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Besta sætið Tengdar fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02 Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28. ágúst 2025 20:48 Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28. ágúst 2025 17:21 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. 28. ágúst 2025 14:43 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í fyrsta leik sínum í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta. Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísraelar byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti. Ísrael skoraði fyrstu níu stigin í seinni hálfleik og um miðbik 3. leikhluta var munurinn orðinn sautján stig, 56-39. Þá kom ágætis kafli hjá Íslandi en Maté hefði viljað sjá þjálfarateymið grípa fyrr inn í. „Það sem mér fannst pirrandi að horfa á þetta var að það hefði alveg mátt taka leikhlé í upphafi seinni hálfleiks. Það kom ein karfa, tvær körfur og svo var allt í einu 9-2, 14-12 og leikurinn búinn. Ísland er ekkert með þannig vopnabúr að lenda sextán stigum undir á EM og þá ætlarðu að grípa inn í,“ sagði Maté. „Ok, þrjár körfur í röð. Við erum að byrja eins og við byrjuðum leikinn; leikhlé, breyta einhverju eða aðeins að vanda sig betur og gera eitthvað. Þetta var allt í einu búið og seinni hálfleikur var bara nýbyrjaður,“ bætti Maté við. Næsti leikur Íslands er gegn Belgíu klukkan 12:00 á morgun. Fyrirfram var talið að sigurlíkur Íslendinga á EM væru mestar gegn Belgum. Í fyrsta leik sínum á EM tapaði Belgía fyrir Frakklandi, 64-92. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan eða hér fyrir neðan. Þáttinn má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Besta sætið Tengdar fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02 Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28. ágúst 2025 20:48 Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28. ágúst 2025 17:21 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. 28. ágúst 2025 14:43 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29. ágúst 2025 07:02
Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. 28. ágúst 2025 20:48
Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. 28. ágúst 2025 17:21
Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. 28. ágúst 2025 16:45
EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22
„Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. 28. ágúst 2025 14:43
„Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31
Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25
„Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26