Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 19:56 Finninn Lauri Markkanen treður boltanum í körfuna í kvöld. EPA/KIMMO BRANDT Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. Mesta spennan var í nágrannalag Finna og Svia (B-riðill). Finnarnir voru sterkari í lokin og fögnuðu að lokum þriggja stiga sigri, 93-90. Lauri Markkanen var frábær hjá Finnum með 28 stig en Edon Maxhuni skoraði 15 stig. Ludvig Håkanson skoraði 28 stig fyrir Svía en það var ekki nóg. Portúgalir sem unnu nauman sigur á Íslendingum rétt fyrir mótið héldu Tékkum í 50 stigum i fyrsta leik (A-riðill) og unnu þá 62-50. Neemias Queta var öflugur með 23 stig, 18 fráköst og 4 varin skot en Rafael Lisboa skoraði 15 stig. Tékkarnir hittu aðeins úr 29 prósent skota sinna í leiknum (16 af 55 og voru líka með fleiri tapaða bolta en körfur (19 á móti 16). Hræðileg byrjun hjá þeim á Evrópumótinu í ár. Litáen, Þýskaland, Serbía og Tyrkland unnu öll örugga sigra í sínum leikjum. Litáen vann 94-70 sigur á Bretum (B-riðill) þar sem Jonas Valanciunas var atkvæðamestur með 18 stig og 9 fráköst á tæpum 22 mínútum. Azuolas Tubelis skoraði 17 stig á 20 mínútum. Þýskaland vann 106-76 sigur á Svartfjallalandi (B-riðill) þar sem Franz Wagner var neð 22 stig og leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Andreas Obst hitti úr 5 af 6 þriggja stiga skotum og endaði með 18 stig. Tyrkland vann 93-73 sigur á Lettlandi (A-riðill) þar sem liðið vann alla leikhlutana. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Tyrki, Kenan Sipahi var með 19 stig en besti leikmaðurinn var Alperen Sengun með 16 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Serbía vann 98-64 stórsigur á Eistlandi. (A-riðill) Aleksa Avramović skoraði 13 stig en stórstjarnan Nikola Jokic var með 11 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar á 23 mínútum. Hann skaut bara fjórum sinnum á körfuna í leiknum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Mesta spennan var í nágrannalag Finna og Svia (B-riðill). Finnarnir voru sterkari í lokin og fögnuðu að lokum þriggja stiga sigri, 93-90. Lauri Markkanen var frábær hjá Finnum með 28 stig en Edon Maxhuni skoraði 15 stig. Ludvig Håkanson skoraði 28 stig fyrir Svía en það var ekki nóg. Portúgalir sem unnu nauman sigur á Íslendingum rétt fyrir mótið héldu Tékkum í 50 stigum i fyrsta leik (A-riðill) og unnu þá 62-50. Neemias Queta var öflugur með 23 stig, 18 fráköst og 4 varin skot en Rafael Lisboa skoraði 15 stig. Tékkarnir hittu aðeins úr 29 prósent skota sinna í leiknum (16 af 55 og voru líka með fleiri tapaða bolta en körfur (19 á móti 16). Hræðileg byrjun hjá þeim á Evrópumótinu í ár. Litáen, Þýskaland, Serbía og Tyrkland unnu öll örugga sigra í sínum leikjum. Litáen vann 94-70 sigur á Bretum (B-riðill) þar sem Jonas Valanciunas var atkvæðamestur með 18 stig og 9 fráköst á tæpum 22 mínútum. Azuolas Tubelis skoraði 17 stig á 20 mínútum. Þýskaland vann 106-76 sigur á Svartfjallalandi (B-riðill) þar sem Franz Wagner var neð 22 stig og leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Andreas Obst hitti úr 5 af 6 þriggja stiga skotum og endaði með 18 stig. Tyrkland vann 93-73 sigur á Lettlandi (A-riðill) þar sem liðið vann alla leikhlutana. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Tyrki, Kenan Sipahi var með 19 stig en besti leikmaðurinn var Alperen Sengun með 16 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Serbía vann 98-64 stórsigur á Eistlandi. (A-riðill) Aleksa Avramović skoraði 13 stig en stórstjarnan Nikola Jokic var með 11 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar á 23 mínútum. Hann skaut bara fjórum sinnum á körfuna í leiknum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira