Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 23:18 Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson lætur hér vaða frá miðjuhringnum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. Þetta er í þriðja sinn sem íslenska landsliðið kemst alla leið í úrslitakeppnina en jafnframt í fyrsta sinn í átta ár. Það er mikil spenningur í íslenska hópnum nú þegar stóra stundin nálgast. Margir í hópnum eru að fara að spila sinn fyrsta leik á stærsta sviðinu en nokkrir reynsluboltar voru með liðinu fyrir átta árum síðan. Þeir voru þá næstum því áratugi yngri en í dag en búa að þeirri reynslu í dag. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis á mótinu, var með myndavélina á lofti í dag á lokaæfingu íslenska liðsins fyrir leikinn. Það má sjá þessa skemmtilegu myndir hér fyrir neðan en þar má meðal annars sjá strákana reyna hver á fætur öðrum að taka skot frá miðju. Þeir æfðu þannig miðjuskotin dagin fyrir leik en auðvitað var það bara léttur og skemmtilegur endapunktur á æfingunni eftir að menn hefðu tekið vel á því. Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari, lífgaði upp á æfinguna eins og hann er þekktur fyrir.Vísir/Hulda Margrét Sigtryggur Arnar Björnsson lætur vaða frá miðju.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson getur sett niður þristana af löngu færi.Vísir/Hulda Margrét Íslenski hópurinn við lok æfingarinnar í Katowice í Póllandi.Vísir/Hulda Margrét Ungu strákarnir Hilmar Smári Henningsson og Styrmir Snær Þrastarson ná vel saman.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Orri Gunnarsson er kominn í enn stærra hlutverk eftir meiðsli Hauks Helga Pálssonar Vísir/Hulda Margrét Kristinn Pálsson var sjóðheitur í undankeppninni.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Þetta er í þriðja sinn sem íslenska landsliðið kemst alla leið í úrslitakeppnina en jafnframt í fyrsta sinn í átta ár. Það er mikil spenningur í íslenska hópnum nú þegar stóra stundin nálgast. Margir í hópnum eru að fara að spila sinn fyrsta leik á stærsta sviðinu en nokkrir reynsluboltar voru með liðinu fyrir átta árum síðan. Þeir voru þá næstum því áratugi yngri en í dag en búa að þeirri reynslu í dag. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis á mótinu, var með myndavélina á lofti í dag á lokaæfingu íslenska liðsins fyrir leikinn. Það má sjá þessa skemmtilegu myndir hér fyrir neðan en þar má meðal annars sjá strákana reyna hver á fætur öðrum að taka skot frá miðju. Þeir æfðu þannig miðjuskotin dagin fyrir leik en auðvitað var það bara léttur og skemmtilegur endapunktur á æfingunni eftir að menn hefðu tekið vel á því. Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari, lífgaði upp á æfinguna eins og hann er þekktur fyrir.Vísir/Hulda Margrét Sigtryggur Arnar Björnsson lætur vaða frá miðju.Vísir/Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson getur sett niður þristana af löngu færi.Vísir/Hulda Margrét Íslenski hópurinn við lok æfingarinnar í Katowice í Póllandi.Vísir/Hulda Margrét Ungu strákarnir Hilmar Smári Henningsson og Styrmir Snær Þrastarson ná vel saman.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason og Elvar Már Friðriksson.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Orri Gunnarsson er kominn í enn stærra hlutverk eftir meiðsli Hauks Helga Pálssonar Vísir/Hulda Margrét Kristinn Pálsson var sjóðheitur í undankeppninni.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, ræðir við sína menn.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira