Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 21:51 Fjölmörgum flugum var aflýst í Pheonix í gær. x Risastór sandstormur gekk yfir Arizona í Bandaríkjunum í gær og olli talsverðum usla í Phoenix. Flugum var aflýst og þúsundir í borginni eru enn án rafmagns. Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025 Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Sandstormurinn er af tegund sem kallast haboob, en stormarnir eru algengir á arabíuskaga, við Sahara eyðimörkina og í suðvesturhluta Bandaríkjanna. Nafnið er dregið af arabíska heitinu yfir þessa storma. Stormar af þessu tagi eru mikið sjónarspil en þeir ganga hægt yfir. Stormurinn í dag átti upptök sín um 60 mílum suðaustur af Phoenix, og gekk svo yfir borgina. Á einum tímapunkti voru um 15 þúsund án rafmagns. Á samfélagsmiðlum má sjá fjölmargar myndir og myndbönd sem sýna hvernig þetta var í borginni meðan stormurinn gekk yfir. This has to be the most Arizona photo I have ever seen. pic.twitter.com/bnkMPsKX4x— 🌵 Mr. Az (@MrAzSports) August 26, 2025 Stunning view of the dust storm that hit Arizona on August 25. This was captured from Gold Canyon.pic.twitter.com/xsw9yGowPM— Massimo (@Rainmaker1973) August 26, 2025 Dust storm blankets everything in its path as it rolls through the Phoenix, Arizona, area. pic.twitter.com/FpecQcryHo— Fox News (@FoxNews) August 26, 2025 For anyone that wants to come to Arizona to live from Blue states, don’t come this is what you get!!! pic.twitter.com/NUVqGuW3lt— Cathy,mom to Katie 🌈 6/14/20 & Chester 🌈 9/29/20 (@cjrj49) August 26, 2025 Just another August monsoon day in Arizona.. pic.twitter.com/2Oi9jfmxvV— A Paradise for Parents (@HalCranmer) August 26, 2025 #BREAKING : Dust Storm Blows Off Part of Roof at Phoenix Sky Harbor Airport, Power Outages, Flights CancelledMassive haboob wreaked havoc in the US state of Arizona on Monday, as it struck Phoenix city, leaving the entire Valley without electricity. Several flights from and… pic.twitter.com/QYqEEtYZFs— upuknews (@upuknews1) August 26, 2025
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira