Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 15:47 Alcaraz mætti snöggklipptur til leiks og fór auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina. EPA/BRIAN HIRSCHFELD Tennisstjarnan Carloz Alcaraz mætti snoðaður til leiks á opna bandaríska meistaramótið í gærkvöldi. Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri. Tennis Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri.
Tennis Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira