Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 13:01 Daniil Medvedev er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. getty/Elsa Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað. Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað.
Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira