Áfall fyrir RIFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2025 10:33 Frá skrifstofu RIFF í Tryggvagötu þar sem unnið er hörðum höndum að skipulagningu kvikmyndahátíðarinnar. RIFF Skipuleggjendur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík urðu fyrir því áfalli aðfaranótt miðvikudags að brotist var inn á skrifstofu þeirra við Tryggvagötu og munum stolið. Biðlað er almennings ef einhver getur hjálpað til við að endurheimta munina. Hátíðin verður sett þann 25. september næstkomandi og hefur þegar verið tilkynnt um fjölda kvikmynda sem verða á sýningu. Dagskráin verður birt í heild sinni þann 18. september. En nú er komið babb í bátinn á versta tíma. Fram kemur á Facebook-síðu hátíðarinnar að óprúttinn aðili hafi aðfaranótt miðvikudags brotist inn á skrifstofuna og látið greipar sópa í skjóli nætur. „Viljið þið vinsamlegast láta okkur vita ef einhver urðu vör við grunsamlegar mannaferðir á Tryggvagötunni, andspænis stóra mósaíkverkinu á Tollhúsinu, aðfaranótt 20.ágúst. Allar ábendingar mjög vel þegnar,“ segir í færslunni. Meðal þess RIFF-arar sakna er skjávarpi, fartölva, bluetooth hátalari og snjallsími sem gegnir hlutverki skrifstofusíma hjá RIFF. „Við erum ekki hagnaðardrifin hátíð og allt okkar fjármagn fer í að gera árlega kvikmyndahátíð sem glæsilegast úr garði. Þess vegna er þetta högg fyrir okkur fjárhagslega og kemur á allra versta tíma þegar undirbúningur fyrir RIFF 2025 er í hámarki og starfsfólkið má illa við svona áfalli.“ Vonast er til að hlutirnir skili sér og biðlað til vina RIFF að láta vita geti þeir hjálpað með einhverjum hætti, hvort sem fólk hefur séð eitthvað skrýtið eða heyrt. Lögreglumál RIFF Reykjavík Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Hátíðin verður sett þann 25. september næstkomandi og hefur þegar verið tilkynnt um fjölda kvikmynda sem verða á sýningu. Dagskráin verður birt í heild sinni þann 18. september. En nú er komið babb í bátinn á versta tíma. Fram kemur á Facebook-síðu hátíðarinnar að óprúttinn aðili hafi aðfaranótt miðvikudags brotist inn á skrifstofuna og látið greipar sópa í skjóli nætur. „Viljið þið vinsamlegast láta okkur vita ef einhver urðu vör við grunsamlegar mannaferðir á Tryggvagötunni, andspænis stóra mósaíkverkinu á Tollhúsinu, aðfaranótt 20.ágúst. Allar ábendingar mjög vel þegnar,“ segir í færslunni. Meðal þess RIFF-arar sakna er skjávarpi, fartölva, bluetooth hátalari og snjallsími sem gegnir hlutverki skrifstofusíma hjá RIFF. „Við erum ekki hagnaðardrifin hátíð og allt okkar fjármagn fer í að gera árlega kvikmyndahátíð sem glæsilegast úr garði. Þess vegna er þetta högg fyrir okkur fjárhagslega og kemur á allra versta tíma þegar undirbúningur fyrir RIFF 2025 er í hámarki og starfsfólkið má illa við svona áfalli.“ Vonast er til að hlutirnir skili sér og biðlað til vina RIFF að láta vita geti þeir hjálpað með einhverjum hætti, hvort sem fólk hefur séð eitthvað skrýtið eða heyrt.
Lögreglumál RIFF Reykjavík Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira