Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2025 20:46 Arna Eiríksdóttir skoraði annað mark FH-liðsins í kvöld. vísir / guðmundur FH og Stjarnan skildu jöfn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH átti í erfiðleikum að brjóta niður skipulagða vörn og miðju Stjörnunnar. Með innkomu varamanna náðu gestirnir að snúa við gangi leiksins og tryggja sér eitt stig úr leiknum. „Ég er ekki sátt með frammistöðuna í dag og ég held að enginn í liðinu sé það. Við horfum á þetta þannig að við töpuðum tveimur stigum í dag. Þessi frammistaða var ekki nógu góð,“ sagði Arna. FH spilaði 120 mínútur þegar liðið tapaði gegn Breiðablik á laugardaginn síðastliðinn í úrslitum Mjólkurbikarsins. Það voru þreytumerki hjá flestum í FH liðinu, sem náðu samt mikilvægi stigi úr leiknum. „Við vorum klárlega þreyttar, margir leikmenn sem hafa spilað fjóra leiki á tólf dögum. Þetta hefur verið svakaleg keyrsla og við höfum haldið nánast sama byrjunarliði í þeim öllum. Þessar stelpur sem hafa tekið þátt í nánast öllum leikjunum, 90 mínútur eða 120 mínútur eru augljóslega þreyttar. Það munaði alveg um það í dag,“ sagði Arna. Það færðist líf og kraftur í leikinn eftir að bæði lið gerðu skiptingar í seinni hálfleik. Varamenn beggja liða sáu til þess að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. „Ég er stolt af þessu liði á hverjum degi, það er frábært að fá inn þessar ungu stelpur. Tvær stelpur í dag sem hefur sést lítið af í sumar. Frábært að fá Önnu Heiðu Óskarsdóttir í vörnina, það er stelpa sem á eftir að blómstra og þið munuð sjá meira af,“ sagði Arna. Besta deild kvenna FH Stjarnan Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
„Ég er ekki sátt með frammistöðuna í dag og ég held að enginn í liðinu sé það. Við horfum á þetta þannig að við töpuðum tveimur stigum í dag. Þessi frammistaða var ekki nógu góð,“ sagði Arna. FH spilaði 120 mínútur þegar liðið tapaði gegn Breiðablik á laugardaginn síðastliðinn í úrslitum Mjólkurbikarsins. Það voru þreytumerki hjá flestum í FH liðinu, sem náðu samt mikilvægi stigi úr leiknum. „Við vorum klárlega þreyttar, margir leikmenn sem hafa spilað fjóra leiki á tólf dögum. Þetta hefur verið svakaleg keyrsla og við höfum haldið nánast sama byrjunarliði í þeim öllum. Þessar stelpur sem hafa tekið þátt í nánast öllum leikjunum, 90 mínútur eða 120 mínútur eru augljóslega þreyttar. Það munaði alveg um það í dag,“ sagði Arna. Það færðist líf og kraftur í leikinn eftir að bæði lið gerðu skiptingar í seinni hálfleik. Varamenn beggja liða sáu til þess að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. „Ég er stolt af þessu liði á hverjum degi, það er frábært að fá inn þessar ungu stelpur. Tvær stelpur í dag sem hefur sést lítið af í sumar. Frábært að fá Önnu Heiðu Óskarsdóttir í vörnina, það er stelpa sem á eftir að blómstra og þið munuð sjá meira af,“ sagði Arna.
Besta deild kvenna FH Stjarnan Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira