„Lukkudýrið“ í mál við félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 23:31 Fjallaljónið Rocky er lykkudýr Denver Nuggets og lengst var það af leikið af feðgum. Sonurinn tók við og var ekki sáttur þegar hann var rekinn þremur árum síðar. Getty/Tyler McFarland Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fjallaljónið Rocky er eitt frægasta lukkudýr NBA deildarinnar og sá sem lék það fyrst á árunum 1990 til 2021 var maður að nafni Kenn Solomon. Hann gerði lukkudýr Denver Nuggets að stórstjörnu í heimi lukkudýranna í bandarískum atvinnumannaíþróttum. Solomon þurfti ekki að kvarta yfir laununum því hann fékk sex hundruð þúsund Bandaríkjadali í árslaun eða meira en 74 milljónir íslenskra króna. Solomon hætti störfum eftir 31 ár af sprelli og áhættuatriðum en sonur hans Drake tók við af honum. Drake hafði áður starfað sem hluti af skemmtiliði Nuggets og hjálpað til við sýningarnar á leikjum. Strákurinn entist þó bara í þrjú ár sem fjallaljónið Rocky því félagið ákvað þá að láta hann fara. Drake var mjög ósáttur með þann brottrekstur og er nú farinn í mál við Denver Nuggets. Hann heldur því fram að brottreksturinn hafi verið ólögmætur af því að hann var á þeim tíma að jafna sig eftir aðgerð. Draka þurfti að láta skipta um mjaðmarlið hjá sér á 2023-24 tímabilinu. Aðgerðirnar urðu á endanum tvær. Hann fann enn sársauka eftir fyrri aðgerðina og ákvað því að fara í aðra aðgerð aðeins nokkrum mánuðum síðar. Þegar varð ljóst að hann yrði enn lengur frá þá hélt Nuggets áheyrnarprufur fyrir næsta Rocky. Um leið og eftirmaðurinn fannst þá var Drake látinn taka pokann sinn. Drake vill nú leita réttar síns og það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu dómsmáli. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira