Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2025 10:47 Hrannar Björn og Heiða Björg nutu indversks matar og strætókerfis höfuðborgarsvæðisins á þriðjudagskvöld. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, fagnaði nítján ára brúðkaupsafmæli með eiginmanni sínum, Hrannari Birni Arnarssyni, með indverskum mat og strætóferð. „Í dag 19. ágúst eru 19 ár síðan við Hrannar giftum okkur. Bæði stutt og langt síðan en mikið sem það hefur verið gott að ferðast með ástinni í gegnum lífið. Hlakka til framtíðar ævintýra og hversdags. Bauð mínum auðvitað út að borða og heim í lífsins lukka,“ skrifaði Heiða Björg í færslu á Facebook. Alltaf gaman í Strætó. Heiða og Hrannar eiga saman fjögur börn og eru búsett í Laugardalnum. Nú vantar þau bara 363 daga til að ná tuttugu ára postulínsbrúðkaupsafmæli. Heiða, sem er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur verið borgarstjóri frá 21. febrúar 2025 eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutann þar á undan. Hún mun væntanlega sækjast eftir áframhaldandi umboði í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Hrannar Björn, sem er fyrrverandi borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur, er formaður Norræna félagsins á Íslandi og kjörræðismaður Georgíu á Íslandi. Ástin og lífið Samfylkingin Reykjavík Tímamót Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
„Í dag 19. ágúst eru 19 ár síðan við Hrannar giftum okkur. Bæði stutt og langt síðan en mikið sem það hefur verið gott að ferðast með ástinni í gegnum lífið. Hlakka til framtíðar ævintýra og hversdags. Bauð mínum auðvitað út að borða og heim í lífsins lukka,“ skrifaði Heiða Björg í færslu á Facebook. Alltaf gaman í Strætó. Heiða og Hrannar eiga saman fjögur börn og eru búsett í Laugardalnum. Nú vantar þau bara 363 daga til að ná tuttugu ára postulínsbrúðkaupsafmæli. Heiða, sem er oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur verið borgarstjóri frá 21. febrúar 2025 eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutann þar á undan. Hún mun væntanlega sækjast eftir áframhaldandi umboði í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Hrannar Björn, sem er fyrrverandi borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans og aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur, er formaður Norræna félagsins á Íslandi og kjörræðismaður Georgíu á Íslandi.
Ástin og lífið Samfylkingin Reykjavík Tímamót Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira