Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 12:00 Þóra var áratugi í flugbransanum. Þau Arngrímur og Þóra voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau, eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi. Á heimili sínu í Mosfellsbæ sýndi Þóra Guðmundsdóttir áhorfendum Íslands í dag í gærkvöldi myndaalbúmin um leið og hún rifjaði upp að flugferill hennar hófst hjá Loftleiðum. „Vinkona mín var að fljúga hjá Loftleiðum og sagði að þetta væri svo rosalega gaman og píndi mig til að koma á námskeið vorið 71. Ég kláraði stúdentsprófið og þá var ég kominn upp í eitt stykki Monsa á leiðinni til New York,“ segir Þór stofnandi Air Atlanta í samtal við Kristján Má Unnarsson. Í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli sagði Arngrímur Jóhannsson eiginmaður hennar frá upphafi síns flugferils hjá Tryggva Helgasyni í Norðurflugi. Með þá reynslu á bakinu fékk hann starf hjá stærra félagi. „Þá tók við að fljúga Þristinum og ég flaug honum í þrjú eða fjögur ár og síðan var okkur alltaf sagt upp á haustin,“ segir Arngrímur en rætt er nánar við Arngrím í innslaginu neðst í greininni. Vildi ekki endurtaka þetta Fyrstu kynni Þóru af Rolls Royce-Loftleiðavélinni voru þó ekki sérlega jákvæð. Þar þótt ástæðulaust að spandera sætisplássi undir flugfreyjurnar. „Ég var yngst um borð á Monsanum og þá þurfti ég að sitja í miðjunni inni á klósetti. Þar var sætisbelti og maður hugsaði mikið inni á þessu klósetti hvað maður ætti að gera ef það kæmi eitthvað upp á. Ég myndi ekki vilja endurtaka þetta. “ Þóra ætlaði varla að endast út sumarið í flugfreyjustarfinu. „Mér fannst þetta svo ferlega leiðinlegt. Ég átti að fá að vera út október en ég bað um að fá að hætta. Ég skrái mig í Háskólann og svo var hringt í mig fyrir jólin því það vantaði mannskap og ég læt til leiðast. Að vera í New York um jólin og Lúxemborg um áramótin. Svo er hringt eftir áramót og mér sagt að þau gætu boðið mér fasta vinnu,“ og þá var ekki spurt að leikslokum. Þóra átti fyrir höndum áratuga feril í fluginu en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Þættirnir eru virk kvöld á Sýn. Ísland í dag Fréttir af flugi Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Á heimili sínu í Mosfellsbæ sýndi Þóra Guðmundsdóttir áhorfendum Íslands í dag í gærkvöldi myndaalbúmin um leið og hún rifjaði upp að flugferill hennar hófst hjá Loftleiðum. „Vinkona mín var að fljúga hjá Loftleiðum og sagði að þetta væri svo rosalega gaman og píndi mig til að koma á námskeið vorið 71. Ég kláraði stúdentsprófið og þá var ég kominn upp í eitt stykki Monsa á leiðinni til New York,“ segir Þór stofnandi Air Atlanta í samtal við Kristján Má Unnarsson. Í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli sagði Arngrímur Jóhannsson eiginmaður hennar frá upphafi síns flugferils hjá Tryggva Helgasyni í Norðurflugi. Með þá reynslu á bakinu fékk hann starf hjá stærra félagi. „Þá tók við að fljúga Þristinum og ég flaug honum í þrjú eða fjögur ár og síðan var okkur alltaf sagt upp á haustin,“ segir Arngrímur en rætt er nánar við Arngrím í innslaginu neðst í greininni. Vildi ekki endurtaka þetta Fyrstu kynni Þóru af Rolls Royce-Loftleiðavélinni voru þó ekki sérlega jákvæð. Þar þótt ástæðulaust að spandera sætisplássi undir flugfreyjurnar. „Ég var yngst um borð á Monsanum og þá þurfti ég að sitja í miðjunni inni á klósetti. Þar var sætisbelti og maður hugsaði mikið inni á þessu klósetti hvað maður ætti að gera ef það kæmi eitthvað upp á. Ég myndi ekki vilja endurtaka þetta. “ Þóra ætlaði varla að endast út sumarið í flugfreyjustarfinu. „Mér fannst þetta svo ferlega leiðinlegt. Ég átti að fá að vera út október en ég bað um að fá að hætta. Ég skrái mig í Háskólann og svo var hringt í mig fyrir jólin því það vantaði mannskap og ég læt til leiðast. Að vera í New York um jólin og Lúxemborg um áramótin. Svo er hringt eftir áramót og mér sagt að þau gætu boðið mér fasta vinnu,“ og þá var ekki spurt að leikslokum. Þóra átti fyrir höndum áratuga feril í fluginu en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Þættirnir eru virk kvöld á Sýn.
Ísland í dag Fréttir af flugi Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira