Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. ágúst 2025 15:17 Tindastóll mun spila Evrópuleik í Síkinu í fyrsta sinn í vetur. vísir / hulda margrét Tindastóll skráði sig til leiks í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta í vetur og mun spila að minnsta kosti átta auka leiki ofan á álagið í deildar- og bikarkeppninni heima fyrir. Nú er ljóst hvaða liðum Stólarnir mæta, hvert þeir ferðast og hvaða lið heimsækja Síkið. 27 lið verða skráð til leiks í keppninni. Þeim er skipt í þrjá 9 liða hópa sem mætast innbyrðis, öll lið spila fjóra heimaleiki og fjóra útileiki frá 23. september til 11. febrúar. Hér má sjá öll lið keppninnar og riðilinn sem Tindastóll dróst í. Þrjú lið eiga enn eftir að skrá sig til leiks. Sextán sigursælustu liðin halda svo áfram í úrslitakeppnina. Í sextán liða úrslitum (4. - 12. mars) verður spilað eins leiks einvígi en í átta liða úrslitum (17. mars - 2. apríl) verður spilað tveggja leikja einvígi. Úrslit mótsins munu svo ráðast í fjögurra liða lokamóti helgina (21. - 23. apríl). Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - Ótilgreint lið frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu. Evrópuleikirnir eru alltaf á mánudögum, þriðjudögum eða miðvikudögum og skarast því ekki á við leiktímann í Bónus deildinni, sem spilar vanalega á fimmtudögum og föstudögum. Eðli málsins samkvæmt verður leikjaálagið og ferðaþreytan samt mun meiri hjá Tindastóli en öðrum liðum deildarinnar. Tindastóll er fyrsta félagið sem tekur þátt í þessari keppni en Stólarnir tóku þátt í annarri Evrópukeppni árið 2023, undankeppni FIBA Europe bikarsins. Stólarnir unnu þá Parnu Sadam, 69-62, en töpuðu fyrir BC Trepca Mitrovica, 69-77 og sátu eftir. Tindastóll Bónus-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
27 lið verða skráð til leiks í keppninni. Þeim er skipt í þrjá 9 liða hópa sem mætast innbyrðis, öll lið spila fjóra heimaleiki og fjóra útileiki frá 23. september til 11. febrúar. Hér má sjá öll lið keppninnar og riðilinn sem Tindastóll dróst í. Þrjú lið eiga enn eftir að skrá sig til leiks. Sextán sigursælustu liðin halda svo áfram í úrslitakeppnina. Í sextán liða úrslitum (4. - 12. mars) verður spilað eins leiks einvígi en í átta liða úrslitum (17. mars - 2. apríl) verður spilað tveggja leikja einvígi. Úrslit mótsins munu svo ráðast í fjögurra liða lokamóti helgina (21. - 23. apríl). Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - Ótilgreint lið frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu. Evrópuleikirnir eru alltaf á mánudögum, þriðjudögum eða miðvikudögum og skarast því ekki á við leiktímann í Bónus deildinni, sem spilar vanalega á fimmtudögum og föstudögum. Eðli málsins samkvæmt verður leikjaálagið og ferðaþreytan samt mun meiri hjá Tindastóli en öðrum liðum deildarinnar. Tindastóll er fyrsta félagið sem tekur þátt í þessari keppni en Stólarnir tóku þátt í annarri Evrópukeppni árið 2023, undankeppni FIBA Europe bikarsins. Stólarnir unnu þá Parnu Sadam, 69-62, en töpuðu fyrir BC Trepca Mitrovica, 69-77 og sátu eftir.
Leikir Tindastóls í Norður-Evrópudeildinni. 1. október: Slovan Bratislava - Tindastóll, útileikur í Slóvakíu. 14. október: Tindastóll - Gimle, heimaleikur gegn norsku liði. 20. október: BK Opava - Tindastóll, útileikur í Tékklandi. 11. nóvember: Tindastóll - Manchester Basketball, heimaleikur gegn bresku liði. 9. desember: Keila - Tindastóll, útileikur í Eistlandi. 6. janúar: Prishtina - Tindastóll, útileikur í Kósovó. 20. janúar: Tindastóll - Ótilgreint lið frá Króatíu, útileikur. 10. febrúar: Tindastóll - Brussles Basketball, heimaleikur gegn liði frá Belgíu.
Tindastóll Bónus-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira