Innherji

Gengi Alvotech tók dýfu með ó­væntum söluþrýstingi eftir upp­gjör yfir spám

Hörður Ægisson skrifar
Róbert Wessman, forstjóri, stjórnarformaður og aðaleigandi Alvotech.
Róbert Wessman, forstjóri, stjórnarformaður og aðaleigandi Alvotech.

Þrátt fyrir að uppgjör Alvotech á öðrum fjórðungi hafi á flesta mælikvarða verið talsvert yfir spám greinenda tók gengi bréfa félagsins væna dýfu fljótlega eftir að markaðir opnuðu daginn eftir. Mikið framboð af bréfum til sölu kom þá inn á markaðinn í gegnum erlendar fjármálastofnanir.


Tengdar fréttir

Er að verða leiðandi félag á markaði með líftækni­lyf samhliða vaxandi sam­keppni

Alvotech er sagt vera á réttri leið með því að festa sig í sessi sem eitt af leiðandi félögum á heimsvísu á markaði með líftæknilyfjahliðstæður, að mati DNB Carnegie, sem mælir sem fyrr með kaupum í fyrirtækinu og metur virði þess um tvöfalt hærra en núverandi markaðsgengi. Greinendur norræna fjárfestingabankans telja samt að samkeppnin eigi eftir að aukast, sem muni þýða meiri verðlækkun en ella á hliðstæðum borið saman við frumlyfin, en telur að Alvotech sé í sterkri samkeppnisstöðu vegna umfangsmikillar lyfjapípu og öflugrar þróunargetu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×