Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. ágúst 2025 15:44 Greta Thunberg er sænskur loftslagsaðgerðasinni. EPA Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er meðal þátttakanda Global Sumud Flotilla sem hyggjast sigla til Gasastrandarinnar. Þetta er í annað sinn sem hún heldur af stað til Gasa en síðast var hópurinn stöðvaður af Ísraelsher. „Við ætlum að sigla aftur af stað til að stöðva herkvína,“ segir Thunberg í myndskeiði sem hún birti á samfélagsmiðlum. Í myndskeiðinu er fjöldi aðgerðasinna sem skiptast á að lýsa áætlun hópsins og biðla til almennings að styðja við bak þeirra. „Og í þetta skipti ætlum við að sigla með tylft af bátum,“ segir Thiago Ávila, brasilískur aðgerðasinni, sem var einnig um borð í fyrri ferð hópsins. Tólf bátar sigla af stað frá Spáni þann 31. ágúst og bætast tólf aðrir í hópinn í Túnis þann 4. september. Einnig stendur til að koma af stað viðburðum í um 44 löndum á sama tíma til að mótmæla gjörðum Ísraelshers og sýna samstöðu með Palestínubúum. „Aldrei í sögunni hafa jafn margir blaðamenn, starfsmenn sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir,“ segir Liam Cunningham, leikarinn best þekktur sem Ser Davos Seaworth í Game of Thrones. Á vefsíðu Global Sumud Flotilla má sjá lista yfir hvar fyrirhugaðar aðgerðir verða en þar á meðal eru Noregur, Sviss, Bandaríkin, Indónesía og Kólumbía. Fyrri ferð Thunberg hófst í lok maí en henni lauk 8. júní þegar Ísraelsher stöðvaði för bátsins Madleen og flutti alla farþega bátsins aftur til síns heima. Thunberg varð fræg þegar hún hóf skólaverkföll í heimalandi sínu Svíþjóð til að setja þrýsting á stjórnvöld að beita sér í þágu loftslagsaðgerða. Fjöldi nemenda tóku þátt í mótmælunum á hverjum föstudegi vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í sínum heimalöndum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Svíþjóð Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
„Við ætlum að sigla aftur af stað til að stöðva herkvína,“ segir Thunberg í myndskeiði sem hún birti á samfélagsmiðlum. Í myndskeiðinu er fjöldi aðgerðasinna sem skiptast á að lýsa áætlun hópsins og biðla til almennings að styðja við bak þeirra. „Og í þetta skipti ætlum við að sigla með tylft af bátum,“ segir Thiago Ávila, brasilískur aðgerðasinni, sem var einnig um borð í fyrri ferð hópsins. Tólf bátar sigla af stað frá Spáni þann 31. ágúst og bætast tólf aðrir í hópinn í Túnis þann 4. september. Einnig stendur til að koma af stað viðburðum í um 44 löndum á sama tíma til að mótmæla gjörðum Ísraelshers og sýna samstöðu með Palestínubúum. „Aldrei í sögunni hafa jafn margir blaðamenn, starfsmenn sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir,“ segir Liam Cunningham, leikarinn best þekktur sem Ser Davos Seaworth í Game of Thrones. Á vefsíðu Global Sumud Flotilla má sjá lista yfir hvar fyrirhugaðar aðgerðir verða en þar á meðal eru Noregur, Sviss, Bandaríkin, Indónesía og Kólumbía. Fyrri ferð Thunberg hófst í lok maí en henni lauk 8. júní þegar Ísraelsher stöðvaði för bátsins Madleen og flutti alla farþega bátsins aftur til síns heima. Thunberg varð fræg þegar hún hóf skólaverkföll í heimalandi sínu Svíþjóð til að setja þrýsting á stjórnvöld að beita sér í þágu loftslagsaðgerða. Fjöldi nemenda tóku þátt í mótmælunum á hverjum föstudegi vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í sínum heimalöndum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Svíþjóð Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira