Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2025 12:47 Efnisvinnsla vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun. Landsvirkjun Umhverfis- og orkustofnun veitti Landsvirkjun bráðabirgðaheimild til undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun í dag. Heimildin er sögð varða framkvæmdir sem voru þegar hafnar og að þær hafi engin áhrif á vatnshlot. Landsvirkjun fær með bráðabirgðavirkjunarleyfinu heimild til þess að setja upp vinnubúðir, aðkomuvegi og annarrar vegagerðar innan framkvæmdasvæðis. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að framkvæmdirnar séu hvorki í né við vatnsfarveg Þjórsár og hafi því hvorki bein né óbein áhrif á svonefnt vatnshlot. Vatnshlot er eining af vatni og er hugtak sem er notað við stjórn vatnamála. Leyfið gildi til sex mánaða. Landsvirkjun segist nú ætla að sækja um framkvæmdaleyfi til Rangárþings ytra til þess að halda undirbúningsframkvæmdum sem voru hafnar áfram. Til stóð að þeim lyki fyrir áramót. Þá hefur fyrirtækið óskað eftir því að Umhverfis- og orkustofnun fjalli að nýju um umsókn um virkjunarleyfi vegna virkunarinnar. Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar var ógilt fyrir dómstólum og var staðfest í Hæstarétti í sumar. Landsvirkjun sótti um leyfi að nýju á grundvelli breytinga sem gerðar voru á lögum um raforku og stjórn vatnamála. Framkvæmdir vegna virkjunarinn voru stöðvaðar með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála eftir kröfu landeigenda við Þjórsá í síðasta mánuði. Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Landsvirkjun fær með bráðabirgðavirkjunarleyfinu heimild til þess að setja upp vinnubúðir, aðkomuvegi og annarrar vegagerðar innan framkvæmdasvæðis. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að framkvæmdirnar séu hvorki í né við vatnsfarveg Þjórsár og hafi því hvorki bein né óbein áhrif á svonefnt vatnshlot. Vatnshlot er eining af vatni og er hugtak sem er notað við stjórn vatnamála. Leyfið gildi til sex mánaða. Landsvirkjun segist nú ætla að sækja um framkvæmdaleyfi til Rangárþings ytra til þess að halda undirbúningsframkvæmdum sem voru hafnar áfram. Til stóð að þeim lyki fyrir áramót. Þá hefur fyrirtækið óskað eftir því að Umhverfis- og orkustofnun fjalli að nýju um umsókn um virkjunarleyfi vegna virkunarinnar. Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar var ógilt fyrir dómstólum og var staðfest í Hæstarétti í sumar. Landsvirkjun sótti um leyfi að nýju á grundvelli breytinga sem gerðar voru á lögum um raforku og stjórn vatnamála. Framkvæmdir vegna virkjunarinn voru stöðvaðar með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála eftir kröfu landeigenda við Þjórsá í síðasta mánuði.
Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira