Celtics festa þjálfarann í sessi Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 21:02 Joe Mazzulla hefur staðið sig vel í starfi þjálfara Boston Celtics en verður án Jayson Tatum næsta vetur. Harry How/Getty Images Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins. NBA Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Ekki er nefnt hve langur samningurinn er en framkvæmdarstjóri félagsins, Brad Stevens, er ánægður með starfið sem Mazzula hefur innt af hendi. Stevens sagði meðal annars við USA Today að Mazzula skildi starfið og væri duglegur og að auki hafði hann skilað árangursríku starfi undanfarin ár. Þetta var þriðja tímabilið sem Mazzula var að klára og hefur liðið aldrei unnið færri en 57 leiki. Að meðaltali hefur Boston Celtics unnið 60 leiki þessi þrjú tímabil og einn titill hefur skilað sér í hús en það var sá 18. sem þetta fornfræga félag vinnur. Mazzula er yngsti þjálfarinn sem hefur unnið NBA titilinn en hann var 36 ára þegar það hafðist. Boston er að ganga í gegnum tímabil breytinga og óvissu en Jayson Tatum, stærsta stjarna liðsins, meiddist illa og mun að öllum líkindum ekki spila fyrr en vel er liðið á næsta tímabil. Þá skipti liðið Jrue Holiday og Kristaps Porzingis frá sér en þeir skiptu sköpum þegar liðið varð meistari. ✅ 2024 NBA Champion✅ Youngest coach to win The Finals since Bill Russell✅ Four-time Eastern Conference Coach of the Month✅ 215-81 overall record (.726)✅ Averaging over 60 wins a seasonJoe Cool is here to stay 😎 pic.twitter.com/sSN9UegAkF— Boston Celtics (@celtics) August 8, 2025 Það að Boston semji við Mazzula og það til lengri tíma er tilraun til að viðhalda þeim góða árangri sem náðst hefur undanfarin tímabil. NBA deildin hefst 21. október næstkomandi og það verður fróðlegt að sjá hvernig Boston menn standa sig en það verða að öllum líkindum miklar kröfur gerðar til liðsins.
NBA Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira