Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2025 15:05 Frá gleðigöngunni sumarið 2023. Hún verður gengin nú um helgina. Vísir/Sigurjón Níu af hverjum tíu landsmönnum telja sig búa á stað sem er góður staður fyrir samkynhneigða. Hlutfallið hefur hækkað lítillega undanfarinn áratug. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem framkvæmdur var í lok júní og fyrri hluta júlí. Spurt var: Er svæðið sem þú býrð á góður eða slæmur staður til að búa á fyrir samkynhneigða? Niðurstöður þjóðarpúls Gallups. Ríflega 89 prósent svöruðu því til að staðurinn væri að öllu leyti góður, mjög góður eða frekar góður samanborið við 86 prósent árið 2015. Hátt í þriðjungur tók ekki afstöðu til spurningarinnar og sagðist ekki vita það. Yngra fólk telur sig frekar en eldra búa á góðum stað fyrir samkynhneigða. Þau sem kysu Viðreisn ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en þau sem kysu aðra flokka til að telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða á meðan þau sem kysu Flokk fólksins eru ólíklegri til þess en þau sem kysu aðra flokka. Ekki kemur fram munur á svörum fólks eftir því hvar á landinu það býr. Þau sem telja sig helst búa á slæmum stað fyrir samkynhneigða eru þau sem hafa ekki lokið framhaldsmenntun, þau sem hafa lægstar fjölskyldutekjur og þau sem skiluðu auðu ef kosið yrði til Alþingis eða kysu annan flokk en þá sem eiga sæti á þingi. Af tæplega 80 svarendum sem eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, trans eða hinsegin á annan hátt segjast allir búa á stað sem er góður staður til að búa á fyrir samkynhneigða fyrir utan þrjá sem segja hvorki né. Hinsegin Skoðanakannanir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem framkvæmdur var í lok júní og fyrri hluta júlí. Spurt var: Er svæðið sem þú býrð á góður eða slæmur staður til að búa á fyrir samkynhneigða? Niðurstöður þjóðarpúls Gallups. Ríflega 89 prósent svöruðu því til að staðurinn væri að öllu leyti góður, mjög góður eða frekar góður samanborið við 86 prósent árið 2015. Hátt í þriðjungur tók ekki afstöðu til spurningarinnar og sagðist ekki vita það. Yngra fólk telur sig frekar en eldra búa á góðum stað fyrir samkynhneigða. Þau sem kysu Viðreisn ef kosið yrði til Alþingis í dag eru líklegri en þau sem kysu aðra flokka til að telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða á meðan þau sem kysu Flokk fólksins eru ólíklegri til þess en þau sem kysu aðra flokka. Ekki kemur fram munur á svörum fólks eftir því hvar á landinu það býr. Þau sem telja sig helst búa á slæmum stað fyrir samkynhneigða eru þau sem hafa ekki lokið framhaldsmenntun, þau sem hafa lægstar fjölskyldutekjur og þau sem skiluðu auðu ef kosið yrði til Alþingis eða kysu annan flokk en þá sem eiga sæti á þingi. Af tæplega 80 svarendum sem eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, trans eða hinsegin á annan hátt segjast allir búa á stað sem er góður staður til að búa á fyrir samkynhneigða fyrir utan þrjá sem segja hvorki né.
Hinsegin Skoðanakannanir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent